Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Side 84

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Side 84
74 BREIÐFIRÐINGUR upp í loftið allavega undin og skökk svo ég dáðist að. Ef mamma hennar hafði lagt sig, þá var hún vís til að hlaupa í kring um hana með alls konar ærslum og krafsa í hana við og við með framlöppinni, eins og hún vildi fá hana á fætur til þess, að ólmast við sig. Tíminn leið án mikilla viðburða, hjá okkur í Fjarðar- horni. Það var nú komið fast að slætti og alltaf virtist annríkið aukast. 1 dag átti að reiða heim mó. Við pabbi gengum fram fyrir túnið til þess að sækja hestana. Allt í einu heyrum við kind jarma svo átakanlega, skammt frá okkur. Ég stökk upp á túngarðinn og sá strax, að þetta var Bílda, og var hún lamblaus. Eg fékk ógurlegan hjart- slátt og sagði pabba, hvað ég hefði séð. Honum datt strax í hug, að lambið hefði dottið ofan í mógröf, því mikil mótekja var í dalnum og víða djúpar grafir, hálfar af vatni. Hann sagði mér að fara strax að leita, og ég skyldi taka með mér poka, sem lá á fjárhúsvegg rétt hjá okkur, því það væri betra að bera það í honum, hvort sem það væri dautt eða lifandi. Ég tók nú pokann og hljóp af stað eins og fætur toguðu. Bílda hélt áfram að jarma, en fékk sér tuggu við og við. Mér fannst ég einhvern veginn finna það á hljóðinu, að nokkur tími væri liðinn frá því, hún hefði misst lamb- ið. Ég leitaði nú i öllum mógröfum, sem hættulegar gátu verið, en þar var ekkert að finna. Ég hélt þó lengra fram í dalinn, en varð einskis vísari. Ég snéri nú við, því ég áleit gagnlaust að halda lengur áfram, en ákvað að ganga aðra leið heim. Þegar ég hafði gengið nokkra spöl heim á leið, sá ég glampa á eitthvað skammt frá mér, og þegar ég kom nær, sá ég, að þarna lá lambið afvelta milli þúfna og hafði ávaxtadós fasta á snoppunni. Ef til vill hafa verið matarleifar eða rigningarvatn í dósinni, sem lambið hefur verið að sækjast eftir. Það var stokkbólgið upp að augum. Það hafði þrengt sér ofan í dósina, sem var illa skorin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.