Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Page 89

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Page 89
breiðfirðingur 79 Breiðfirðingafélagið o. fl« Eftir ósk formanns Breiðfirðingafélagsins, Jóns Em- ils Guðjónssonar, hefi ég tekizt á hendur að ræða hér örlítið um starfsemi þess frá þvi að Breiðfirðingur kom síðast út. I aðalatriðum hefir það starfað með sama sniði og undanfarin ár. Siðastl. vetur hélt það félagsfundi einu sinni í mánuði með skemmtiatriðum að loknum fund- arstörfum. Þá gekkst það fyrir nokkrum spilakvöld- uni, þar sem spiluð var félagsvist og síðan dansað. Árshátíð sína hélt það eftir miðjan janúar og fór hún hið bezta fram og skemmti fólk sér vel. Þá gekkst fé- lagið fyrir skemmtun fyrir eldra fólk kynjað úr Breiða- fjarðarbyggðum, á likan hátt og undanfarin ár. I sumar voru farnar nokkrar skemmtiferðir á veg- um félagsins. Þóttu þær vel takast. Deildir félagsins liafa starfað með líku sniði og áður. Helztar þeirra eru: Breiðfirðingakórinn, málfunda- deild, saumaklúbbur, leikfélag og skemmtideild. Veigamesta málið, sem félagið liefir haft á döfinni síðastliðið ár, er tvímælalaust félagsheimilið. En það yar opnað með hátíðlegri samkomu síðasta vetrardag í fyrra. Það er vel, að félaginu skyldi takast að opna sitt eigið heimili, og ætti því þess vegna að skapast uiiklu betri skilyrði til starfsemi sinnar. Og með tim- anum ætti það að geta orðið annað heimili þeirra Breið- firðinga, sem i bænum dvelja um stundarsakir, og Þyrftu á húsnæði að lialda. Það má vera öllum Breið- firðingum fagnaðarefni, að félag þeirra skuli hafa eign- azt sama stað, þar sem því hlýtur að takast enn betur en áður að vinna að hinum fjölþættu og umfangsmildu málum, sem það hefir tekið sér fyrir hendur. Áður en ég lýk þessum línum, vil ég fara nokkrum orðum um Breiðfirðing. Síðastliðinn vetur var það á-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.