Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1998, Side 30

Breiðfirðingur - 01.04.1998, Side 30
28 BREIÐFIRÐINGUR Eiríksstaðanefnd hélt veislu á uppgraftarsvæðinu með öll- um úr sveitinni. þar sem vel var veitt og fluttar snjallar ræður. Kristmundur Jóhannesson á Giljalandi fjallaði um Eiríks sögu rauða, Guðmundur Ólafsson um rannsóknina, séra Óskar Ingi Ingason kynnti nefndina og starfsemi hennar auk þess sem útlenskur fomleifafræðingur, sem nefnir sig Eirík rauða, og kona hans Bóthildur, settu skemmtilegan svip á samkvæmið. Þau klæddust sem fornmenn og sýndu víkingaaldar hannyrðir og hvernig eldur var gerður með því að slá eldstáli við tinnu. Jaspís kemur þar að sama haldi, en jaspísmolar voru einu munimir sem fundust í skálanum. Allt bendir til að þeir hafi verið sóttir í gil ofan við bæinn Hamra í öndverðum dalnum. Engin furða er, þótt ekki fyndust gripir á Eiríksstöðum, eins oft og þar hefur verið grafið. Athygli vekur hins vegar, að þess er heldur ekki getið að neinir munir hafi fundist við hinar fyrri rannsóknir. Þess er ef til vill ekki að vænta í húsarústum frá 10. og 11. öld að þau geymi marga gripi, en æði fátæklegt verður að teljast að moldin skili ekki svo sem einu brýni eða kljásteini. Slíkir smámunir vilja þó tapast ef grafið er rösk- lega. Á þeim tíma sem Þorsteinn Erlingsson rannsakaði Ei- ríksstaði þótti ástæðulaust að rýna eftir smælki og eyða mikl- um tíma í uppgröftinn. Þá var það mokað með skóflu, sem nú er skafið með múrskeið. Ýmislegt smálegt kann því að hafa legið í gólfskáninni, en lent í uppmokstri utan við veggi. Reyndar þarf alls ekki að vera að margt hafi týnst. Gripa- fæðin kann blátt áfram að benda til þess að einungis hafi verið búið skamma hríð á þessum bæ og hann verið í eyði síðan. Þótti nú einboðið að ráðast í fornleifagröft á öllum skálan- um. Eiríksstaðanefnd hóf framkvæmdir í því augnamiði að bæta aðgang að rústunum og snemmsumars 1998 var gert bílaplan við veginn þar fyrir neðan. Heildarrannsókn fornleifadeildar Þjóðminjasafnsins hófst 10. ágúst það ár og nú með allmörgum starfsmönnum, bæði íslenskum og erlendum. Flett var ofan af allri rústinni og hulunni svipt af leyndardómum skriðunnar dularfullu. I ljós
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.