Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1998, Blaðsíða 66

Breiðfirðingur - 01.04.1998, Blaðsíða 66
64 BREIÐFIRÐINGUR fengu þau lánaðar bækur. Foreldramir voru mjög bókhneigðir og bömunum var snemma kennt að lesa. Inga varð læs svo ung að henni finnst eins og hún hafi alla tíð kunnað að lesa. Ragnar fór á undan henni í skóla. Hann var eldri og hann var strákur. Hann fór í Búðardal til langafa og var þar tvívegis hluta úr vetri. Inga segist hafa öfundað hann óskaplega, og hún heyrir enn fyrir sér raddir foreldra sinna: „Þú ferð ekkert í skóla, þú ert stelpa, Ragnar er svo óskaplega duglegur og gáfaður.“ Hún fékk þó að fara síðar, tvisvar sinnum, þegar hún var tíu ára og aftur þegar hún var ellefu ára. Þá var það einn mánuður í hvort sinn á bæ þama í sveitinni. Skólagangan gekk þrautalaust en henni fannst reikningur og landafræðin leiðinlegast. Biblíusögumar lærði hún utanað og hún hafði sérstaklega gaman af söng. Eins og áður hefur komið fram voru vetumir mjög þungir frammi á fjallinu. Inga segist alltaf hafa verið veðurhrædd, menn voru að verða úti þarna allt um kring. Krakkamir urðu myrkfælnir og hálfvitlaus af hræðslu. Einu sinni týndist Jónas nágranni þeirra. Hann hafði farið út að gá að kindum en villt- ist í byl og rataði ekki heim. Það varð honum til lífs að þekkja einhver kennileiti og komast á annan bæ. í selinu beið fólkið milli vonar og ótta, þá var ekki sími og ekki hægt að koma skilaboðum. Inga segir að þetta hafi mótað sig mjög mikið, hún verði alltaf óörugg og hrædd þegar veður geri vont. Þannig liðu árin í Ljárskógarseli eitt af öðru. Árið 1927 fengu Alvilda og Þorsteinn jarðnæði að Þrándarkoti í Laxárdal og þangað fluttu þau. Þá var Inga frænka 12 ára. Fjölskyldan tvístrast Það var mikill munur fyrir fjölskylduna að flytja í Þrándarkot. í fyrsta sinn höfðu þau séreldhús, en í selinu hafði verið eldað í baðstofunni. Einangmninni var lokið, nú gátu böm og fullorðnir hitt annað fólk. Unga fólkið hittist stundum á hólm- anum niður við ána (Laxá) og hélt ungmennafélagsfund. Þá var farið í leiki, spjótkast og skemmt sér. Inga minnist þess að hafa farið á leiksýningu í Búðardal og séð „Skugga-Svein“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.