Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1998, Page 106

Breiðfirðingur - 01.04.1998, Page 106
104 BREIÐFIRÐINGUR allt frá stökum varppörum uppí þúsundir para. Sumar tegundir verpa árlega í eynni og hafa jafnvel gert um aldir. Aðrar eru nýliðar sem hafa numið land á síðustu árum eða áratugum. Þá eru tegundir hættar að verpa í Stagley og enn aðrar virðast vera óreglulegir varpfuglar. Fjallað er um tegundirnar hér á eftir í hefðbundinni röð eftir skyldleika þeirra og þróun. Lómur Gavia stellata. NJ man eftir lómshreiðri í Stagley frá því á seinni árum tímabilsins 1947 til 1979. Frá 1979 er síðan ekki vitað til þess að lómur hafi orpið fyrr en sumarið 1994, er eitt par varp við smátjörn rétt ofan við fjörumölina á suðvestur- horni eyjarinnar (HG). Par varp síðan aftur 1995, sást m.a. á sjónum við eyna 8. júní (PL), og 1996 (HG). Lómur varp enn í eynni vorið 1998 (FJ). Lórnur er annars fremur sjaldgæfur varp- fugl í Breiðafjarðareyjum og verpur einungis í um tug eyja hér og þar í Vestur- og Suðureyjum (Ævar Petersen 1989). Fýll Fulmarus glacialis. Fýllinn virðist vera fremur nýlegur varpfugl í Stagley, eins og víða annars staðar í Breiðafjarðar- eyjum. NJ man eftir strjálu varpi í klettabrúnum á öllu tíma- bilinu 1947-1979. Vorið 1975 (21. maí) sátu tveir fuglar í bergi en varp var ekki hafið. Fjórum dögum síðar (25. maí) voru komin fimm hreiður í klettunum að norðanverðu. Arið 1982 fundust 12 hreiður, en þar af voru sjö með eggi og fimm tómar skálar, eingöngu norðan í gegnt Kerlingu (sem er smá- stapi, sjá 2. mynd) og norðaustan í (norðan við stærstu tjöm- ina). Síðan hafa fýlshreiður ekki verið talin, en sumarið 1998 (3. júní) sáust 51 fýlar. Sumir þeirra hafa eflaust verið geld- fuglar sem eru að huga að varpi og hefur fjöldi varppara verið eitthvað færri (AG). Flestir fuglanna voru á sömu svæðum og árið 1982 (sjá áður) en þeir sátu einnig í öðrum útköntum hennar, þ. á m. fyrir miðri eynni sunnanverðri sem bendir til nokkurrar fjölgunar frá 1982. HG telur fýla hafa fyrst sest að sunnan í eynni upp úr 1990. Grágæs Anser anser. Þetta er nýlegur varpfugl í Stagley, eins og raunar í Breiðafjarðareyjum í heild. Um 1950 var enn sjaldgæft að rekast á grágæsarhreiður í eyjunum, en breið- firskur varpstofn er í stöðugri sókn (Ævar Petersen 1989).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.