Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1998, Blaðsíða 148

Breiðfirðingur - 01.04.1998, Blaðsíða 148
146 BREIÐFIRÐINGUR var haldinn heimiliskennari í Hvallátrum einhvem vetur. Varð- andi mína bamaskólagöngu er það að segja, að formleg kennsla var nánast engin. Eldri systkini mín sögðu mér til í skrift og reikningi, en síðasta veturinn minn fyrir fermingu kenndi fóstursystir mín, Lára, þá nýútskrifuð úr Kvennaskól- anum í Reykjavík, sem heimiliskennari í Hvallátmm og Skál- eyjum allan veturinn og fylgdi ég henni eftir. Fullnaðarpróf tók ég við bamaskólann í Flatey um vorið. Tel ég Láru hik- laust einhvern albesta kennara, sem ég hef kynnst. Hún var gædd frábærum kennarahæfileikum, enda gekk námið eftir því. Sem bam lærði ég mikið af bænum og versum eins og algengt var, og mun móðursystir mín hafa átt sinn þátt í því. Frá lestramámi mínu man ég ekkert, en hef trúlega lært með og af eldri systkinum. A bernskuheimili mínu var ekki um að ræða hið hefð- bundna baðstofulíf. Enda var húsakynnum ekki þannig háttað, að heimilisfólkið væri á einum stað við kvöldvinnu sína. Það var unnið í flestum, ef ekki öllum vistarverum hússins. Eg man þó, að oft las ég upphátt fyrir fósturföður minn, eftir að hann var þrotinn að heilsu, en hann fékkst þá við eitthvert föndur, svo sem smíðar, er hann gat unnið í höndunum. Sér- staklega er mér minnisstætt, að mér var stundum ætlað að brytja mör á haustin, en venja var, að tveir karlmenn sætu við að hnoða mörinn á kvöldin, eftir að útivinnu lauk. Entist sú vinna oft fram undir jól með eðlilegum frátöfum. Þurfti því að vera búið að brytja ákveðinn skammt, áður en kvöldvinnan hófst. Man ég oft eftir því, að fóstri minn kom þá og bauð mér verkaskipti. Tók hann þá að sér að brytja mörinn, en ég las fyrir hann á meðan. Þetta þóttu mér góð skipti. Hins vegar fullyrði ég, að mikið var lesið á heimilinu, þó að frístundir væru fáar, því að bæði var bókakostur heimilisins góður og þó nokkur að vöxtum, og auk þess voru fengnar bækur að láni úr bókasafni Framfarastiftunarinnar í Flatey. Eg las til dæmis flestar íslendingasögurnar innan við fermingu og margt fleira. Um félagslíf var ekki að ræða eða almennar skemmtanir, enda erfitt um vik, þar eð allt þurfti að sækja á sjó og þá ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.