Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Qupperneq 20
20 18. maí 2018fréttir G ullfoss var siglandi lúxus- hótel þar sem fólk klæddi sig upp í sín fínustu föt áður en það snæddi kvöldverð. Lifir skipið enn í minningum ótal Íslendinga. Skipið sigldi á milli Reykjavíkur og Edinborgar og Kaupmannahafnar á árunum 1950 til 1972. Eimskip seldi skipið árið 1973. Stefán Þorvaldsson starfaði sem barþjónn á Gull- fossi og tók ótal myndir af gestum Gullfoss sem lýsa vel stemningunni um borð. Sonur hans, Þorvaldur Stefánsson, gaf DV góðfúslegt leyfi til að birta þær glæsi- legu myndir sem fylgja þessari umfjöllun en flestar þeirra hafa ekki komið áður fyrir augu almennings. DV hefur áður fjall- að um Gullfoss og vitnaði þá í frásagnir þeirra Rannveigar Ás- geirsdóttur og Svövu Gestsdóttur í Frétta- blaðinu, en þær störf- uðu báðar sem þern- ur á Gullfossi. Á vorin voru haldin dýrindis skemmtikvöld og böll þar sem farþegarnir klæddu sig upp og konurnar voru í siffonkjólum, gylltum eða silfurlitum skóm og með skart. Þá minnast þær báðar á að mikið hafi verið um áfeng- isdrykkju um borð enda var bjór ekki leyfður á Íslandi á þessum árum. Þá sagði Rannveig einnig frá því að rómantíkin hafi svifið yfir vötnum á Gullfossi á þessum eftir- minnilegu árum: „Þar var margt ungt fólk og ógift og það urðu til 14 hjónabönd um borð sem ég veit um, á þeim tíma sem ég var að vinna þar.“ Svona var lífið um borð Dagurinn gekk yfirleitt þannig fyrir sig hjá flestum farþegum að gestir vöknuðu snemma til að fá sér morgunverð. Þá var far- ið í gönguferð um dekkið ef veð- ur leyfði eða hallað sér á sólbekk. Í hádeginu var boðið upp á hið sögufræga kaldaborð sem var með yfir 30 réttum. Þeir lífsreyndu útlendingar sem ferðuðust með skipinu fullyrtu að hinar glæsilegu og bragðgóðu veitingar jöfnuðust á við bestu veitingastaði í þekktu- stu borgum heimsins. Kokkurinn og hans lið vöknuðu klukkan fjög- ur til að byrja að baka og elda. Oft var þrí- og fjórréttað, ný blóm á borðum og tauservíettur til að þurrka sér um munnvikin. Eftir hádegi var spilað félags- Svona var lífið um borð ManSt þú eftir GullfoSSi? n Áður óbirtar myndir n rómantík sveif yfir vötnum n Sökk í rauðahafinu Kristjón Kormákur Guðjónsson kristjon@dv.is Þorvaldur Stefánsson og Stefán Þorvaldsson Þorvaldur ásamt föður sínum, Stefáni Þorvaldssyni, um borð í Gullfossi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.