Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Blaðsíða 27
Sumarnámskeið 18. maí 2018 KYNNINGARBLAÐ Mamma við komumst áfram í Eurovision þegar ég fer í keppnina og tek þátt. Það eru ekki nema 10 ár,” sagði 8 ára gömul dóttir mín við mig við matar- borðið í síðustu viku. Ég kreisti fram þving- að bros og kinkaði kolli. Hugurinn minn fór af stað og ég velti því fyrir mér hvenær þessi draumur eldist af henni. Hún snéri sér að afa sínum og sagði honum frá laginu sem hún hafði nú þegar samið og áætlunum sín- um um að sigra Eurovision. Þar sem ég sat andspænis dóttur minni og fylgdist með henni, neistinn í augunum, brosið út að eyrum, hún lýsti upp stofuna þegar hún sagði frá draumnum sínum – þá gat ég ekki annað en dáðst að henni. Þessi eldmóður. Þessi kraftur. Þessi ástríða. Þvingað bros mitt kom upp um mig. „Engar áhyggjur mamma, ég get nefnilega meira en þú heldur.” Öll viljum við hvetja börnin okkar til að láta drauma sína rætast og eltast við þá. Mörg okkar sem fullorðin eru feng- um þessa hvatningu sjálf sem börn og unglingar. Einhver okkar þekkja það einnig af eigin raun að þetta er ekki alltaf eins einfalt og það hljómar. Ef til vill er einhver sem þekkir þá tilfinningu að það sé einfald- lega þægilegast að taka ekki sénsinn og sleppa því alfarið að teygja sig eftir draumnum. Halda sig á öruggu svæði. Hvað ef við gætum orðið börnunum okkar út um verk- færakistu sem hægt er að grípa í þegar þau standa frammi fyrir þeim áskorun- um og hindrunum sem á vegi þeirra verða á leiðinni í átt að draumnum? Rétt eins og við pökkum viðeigandi búnaði í tösku þegar við leggjum af stað í fjallgöngu þá getum við hjálp- að börnunum okkar búa sig vel áður en þau halda af stað út í lífið. Í gegnum leik og skapandi verkefni náum við hjá Dale Carnegie til barna og unglinga. Þjálfun sem ýtir undir frum- kvæði og eflir sjálfstraustið þeirra hjálpar þeim að stíga út fyrir þægindahringinn og efla trú á eigin hæfileikum. Þau öðlast jákvætt viðhorf til að takast á við áskoranir og öðlast þannig jákvæðari sjálfsímynd. Þarna fá þau verkfæri til að undirbúa sig fyrir lífið sem framundan er og mögulega tækifæri til að færast skrefi nær sínum draum. Gefum því séns að láta drauminn rætast. Nánari upplýsingar Vefsíða www.dalecarnegie.is Símanúmer Dale 555-7080 Skráning á kynningarfund 22. maí: www.dale.is/ungtfolk HlaupaHjól og allir aukaHlutir á einum staðÞú finnur okkur á facebook og í Dugguvogi 8, 104 reykjavík streetaction HlaupaHjól / sími 798-5552 Láttu drauminn rætast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.