Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Qupperneq 31
Sumarnámskeið 18. maí 2018 KYNNINGARBLAÐ Reiðskóli ReykjavíkuR: Reiðnámskeið lykillinn að ógleymanlegu sumri Reiðskóli Reykjavíkur hefur verið starfandi frá árinu 2001. eigendur skólans eru hjónin edda Rún Ragnarsdóttir og sigurður vignir Matthíasson. Þau hafa stund- að hestamennsku frá blautu barns- beini, fyrst sem áhugamál og síðan sem aðalatvinnu. samhliða starfsemi Reiðskóla Reykjavíkur reka hjónin hestamið- stöðina Ganghestar, þar sem þau bjóða upp á þjónustu við hestafólk, t.d. kaup og sölu á hrossum, reið- kennslu, frumtamningar og þjálfun á kynbóta- og keppnishrossum. edda Rún og sigurður halda fjöl- mörg reiðnámskeið um allan heim og fara reglulega til Noregs, Hollands, svíþjóðar, Belgíu og Þýskalands. Reiðskóli Reykjavíkur er með aðset- ur að Fákabóli 3, 110 Reykjavík, sem er staðsett fyrir framan Félagsheimili Fáks í víðidal. Mynda náin tengsl við hestinn Reiðnámskeið Reiðskóla Reykjavíkur hefjast á vorin þegar skóla lýkur og eru frábær tilbreyting frá skólanáminu enda fátt hollara börnum en að kynn- ast þeim gáfuðu dýrum sem hestar eru, njóta útiveru í góðum félags- skap og rækta með sér það frábæra áhugamál sem hestamennskan er. Námskeiðin eru fyrir aldurshópinn 6 til 15 ára. Hver nemandi er með sama hestinn út námskeiðið – nema ef samið er um annað. Með þessu móti myndar barnið náin tengsl við dýrið. Nemendur sem eiga eigin hesta geta tekið þá með sér á námskeiðið ef þeir kjósa svo. kennslan í reiðskólanum skiptist í verklega og bóklega kennslu en er mest byggð upp á verklega þættin- um þannig að nemandinn öðlist leikni og hæfni í að sitja og stjórna hestinum. einnig kynnast nemendur helstu gangtegundum hestsins, læra undirstöðuatriði í umhirðu hestsins og hvernig á að leggja á bak og beisla hest. í lok reiðnámskeiðsins er sýning hjá þeim sem eru í tveimur fyrstu hópun- um og er foreldrum og forráðamönn- um boðið að koma og sjá hvað barnið hefur lært á námskeiðinu. jafnframt fær hver nemandi afhent viðurkenn- ingarskjal með mynd af sér á hestin- um sínum. Hvert námskeið endar síðan á grillveislu. ítarlegar upplýsingar er að finna um námskeiðin á vefsíðunni reidskoli. is og þar er jafnframt hægt að bóka námskeið. Þrátt fyrir að listskautar falli undir vetraríþrótt er ekki svo að skautar séu ekki stundaðir árið um kring, en í sumar er boðið upp á sumarskautaskóla fyrir krakka á aldrin- um 4–11 ára. sumarskautaskólinn er leikjanámskeið og er áhersla á að ná grunnfærni á ísnum á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt, unnið er í gegnum leik bæði á svellinu og utan þess. í skautahöllinni í laugardal æfa að jafnaði um 280 krakkar á öllum aldri listhlaup á skautum. yngsti iðkandinn í vetur var ekki nema 3 ára og sá elsti á miðjum aldri, það er nefni- lega aldrei of seint að byrja að skauta. Hjá skauta- félgaginu eru skautarar sem eru rétt að stíga sín fyrstu spor á ísnum og iðkendur sem eru komnir svo langt að vera að keppa með lands- liðinu og þar með fyrir íslands hönd á alþjóðlegum skautamótum, en iðk- endum er skipt í hópa eftir getu og má finna hóp við hæfi fyrir alla. afreksskautarar félagsins æfa um það bil 10 sinnum í viku á ísnum, en auk þess mæta skautarar líka í þrekæfingar og dans svo eitthvað sé nefnt. suma daga er bæði æft fyrir og eftir skóla. Þeir iðkendur eiga það allir sameiginlegt að vera mjög metnaðar- fullir, stefna langt í sinni íþrótt og elska að skauta. skautararnir okkar hafa náð mjög góðum árangri á erlend- um mótum og stefnan er sett á að innan fárra ára eigi ísland fulltrúa á heimsmeistaramóti unglinga. Gleðin ríkir svo sannarlega í sumar- sólinni og kuldanum í skautahöllinni í laugardal! Nánari upplýsingar á fristund.is/ namskeid/skautanamskeid Skráning fer fram á skautafelag. felog.is suMaRNáMskeið skautaFélaGs ReykjavíkuR: Gleðin ríkir í Skautahöllinni í Laugardal í sumar!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.