Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Blaðsíða 37
Sumarnámskeið 18. maí 2018 KYNNINGARBLAÐ Fimleikagleði og íþróttafjör í allt sumar Íþróttafélagið Gerpla var stofn-að árið 1971 og er stærsta og eitt sigursælasta fimleikafélag lands- ins. Starfsemi Gerplu fór fram að Skemmuvegi í Kópavogi til ársins 2005 er félagið fluttist í nýtt húsnæði að Versölum þar sem starfsemin er í dag. Nýr og merkur áfangi varð í húsnæðismálum Gerplu fyrr í þessum mánuði er félagið opnaði nýja æf- ingaaðstöðu í Vatnsendaskóla sem er sérsniðin að hópfimleikum. Íþrótta- kennsla Vatnsendaskóla fer jafnframt fram í þessu húsnæði en þetta er viðbót við aðstöðu Gerplu í Versölum. Gerpla býður upp á fjölbreytt sum- arnámskeið fyrir aldurshópinn 6–10 ára (fædd 2008–2012) í allt sumar þar sem lögð er áhersla á fimleika, sund og aðrar íþróttir ásamt útiveru. Sumarnámskeiðið Fimleika- og íþróttafjör er vinsælt og mjög vel sótt námskeið en námskeið sumarsins eru nú 11 í stað 8 áður vegna mikill- ar aðsóknar. Kennt verður á tveimur stöðum, í Gerplu Versölum og í nýju húsnæði Gerplu í Vatnsendaskóla. Þá verða útisvæði í Kópavogi nýtt vel undir námskeiðið auk þess sem eitt- hvað verður farið út úr bæjarfélaginu til æfinga og leikja. Góðviðrisdagar verða nýttir til hins ýtrasta, farið út með fimleikaáhöld og æft úti. Á námskeiðunum er skipulögð dag- skrá frá klukkan níu á morgnana til kl. 16. Boðið er upp á gæslu án auka- kostnaðar frá kl. 8.00–9.00 og frá kl. 16.00–17.00. Verð fyrir fjögurra daga námskeið er 12.720 kr. Fimm daga námskeið kostar 15.900 kr. Veittur er 20% systkinaafsláttur. Athugið að fjöldi barna á hverju námskeiði verður tak- markaður og ef lágmarksfjöldi næst ekki á námskeið gæti þurft að sam- eina námskeiðin á einn stað. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðunni gerpla.is. Skráning fer fram á vefsvæðinu gerpla.felog.is Tímatafla: n Námskeið 1: 5. júní–8. júní (4 dagar) Versalir n Námskeið 2: 11. júní–15. júní Versalir og Vatnsendi n Námskeið 3: 18. júní–22. júní Versalir og Vatnsendi n Námskeið 4: 25. júní–29. júní Versalir og Vatnsendi n Námskeið 5: 2. júlí–6. júlí Versalir n Námskeið 6: 9. júlí—13. júlí Versalir n Námskeið 7: 16. júlí—20. júlí Versalir n Námskeið 8: 23.júlí—27. júlí Versalir og Vatnsendi n Námskeið 9: 30. júlí–3. ágúst Versalir og Vatnsendi n Námskeið 10: 7. ágúst–10. ágúst (4 dagar) Versalir og Vatnsendi n Námskeið 11: 13. ágúst–16. ágúst (4 dagar) Versalir og Vatnsendi Nýtt oG GlæSileGt húSNæði Gerplu teKið Í NotKuN:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.