Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Qupperneq 64

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Qupperneq 64
64 18. maí 2018 E ina nótt á milli jóla og nýárs árið 1996 skaut ungur Hafn- firðingur Hlöðver S. Aðal- steinsson til bana við Krýsu- víkurveg. Þeir þekktust en höfðu ekki talast við lengi og atvikið var uppgjör vegna misnotkunar sem Hlöðver beitti hinn unga mann á árum áður, meðal annars við Krýsuvík. Hringdi og hlóð haglabyssu Laugardagskvöldið 28. desem- ber árið 1996 bauð 25 ára gamall Hafnfirðingur vinum sínum heim í samkvæmi. Þar var drukkið og skemmt sér og einhver stakk upp á því að gera símaat í Hlöðveri S. Aðalsteinssyni, 55 ára, en hann var alræmdur í bænum og sagður eiga við unga stráka ásamt yngri bróð- ur sínum, Árna. Nokkrir úr sam- kvæminu hringdu í hann og fífluð- ust og klukkan eitt um nóttina var haldið á skemmtistað. Hafnfirðingurinn ungi varð mjög ölvaður þetta kvöld og þegar skemmtistaðnum var lok- að gekk hann einn heim. Þar hr- ingdi hann aftur í Hlöðver og bað hann að hitta sig. Klukkan fjögur um nóttina lagði Hlöðver af stað á bílnum sínum, hvítri Lödu Sport, og á meðan ungi maðurinn beið hlóð hann Remington-haglabys- su. Ungi maðurinn var einn til frá- sagnar um þessa örlagaríku nótt. Það var hlýtt en slagveðursrign- ing þegar hann gekk út í bíl til Hlöðvers með hlaðna byssuna og settist í farþegasætið. Hann bað Hlöðver að aka suður úr bænum í átt að Krýsuvík og á afleggjaranum þar staðnæmdist bíllinn. Hvarf særður út í svartnættið Við afleggjarann barst talið að for- tíðinni, nánar tiltekið tólf árum fyrr þegar Hlöðver hafði tælt hinn unga mann og vini hans með áfengi og tóbaki og misnotað þá í kjölfarið. Samkvæmt manninum var samtal þeirra rólegt og yfir- vegað í byrjun en æstist svo þegar Hlöðver gerði lítið úr upplifun mannsins og falaðist eftir frekara samræði. Hann gekk út til að kasta af sér vatni og Hlöðver gekk út á eftir, mjög æstur. Þá sneri maðurinn sér við og hleypti skoti af sem hæfði Hlöðver í hægri handlegginn, rétt ofan við olnboga. Hlöðver tók á rás og hljóp yfir götuna og faldi sig í svartnættinu bak við vegarbrún. Ungi maðurinn fór inn í Löduna og ók henni aftur í bæinn. Rétt fyrir klukkan ellefu um morguninn fannst lík Hlöðvers, um þrjú hundruð metrum norð- ar á veginum. Tveir lögreglumenn og sjúkrabíll með lækni mættu á svæðið og var Hlöðver úrskurðað- ur látinn á staðnum. Æðar höfðu farið í sundur og blóðmissirinn svo mikill að hann fór í lost og síð- an lést hann. Sleppt úr haldi Hlöðver var með símanúmerabirti þar sem sást að hringt hafði verið í hann af heimili unga mannsins um nóttina. Heima hjá Hlöðveri fannst blað þar sem á stóð nafn unga mannsins og símanúm- er. Leit hófst að bifreiðinni sem fannst loks síðdegis bak við fisk- verkunarhús við Herjólfsgötu í Hafnarfirði. Rannsóknin beindist strax að unga manninum og var hann handtekinn samdægurs. Hann vísaði lögreglu á Remington- haglabyssuna en neitaði að hafa framkvæmt verknaðinn. Þá fannst önnur haglabyssa, rússnesk að gerð, við húsleit hjá honum og nokkur haglaskot. Dómari féllst hins vegar ekki á gæsluvarðhald og var manninum því sleppt. En lögreglan hafði hann þó enn grun- aðan og rannsókn málsins miðað- ist við það. Lögreglan hafði ýmis gögn til rannsóknar. Í Lödunni fannst sí- garettustubbur sem einhver hafði drepið í á mælaborðinu og var hann sendur út til Noregs til DNA-rannsóknar. Niðurstöðurn- ar sýndu að 99 prósent líkur væru á því að munnvatnið í stubbnum n Níddust á drengjum í 20 ár n Uppgjör í Lödu Sport n Refsilækkun vegna geðshræringar DV 13. nóvember 1992. Drap níðing sinn í Hafnarfirði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.