Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2018, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2018, Síða 12
12 25. maí 2018fréttir ERTU AÐ FARA Í FLUG? ÞJÓNUSTUM ÞIG OG ÞÍNA Í MAT OG DRYKK Hafnargata 19a Keflavík / S. 421 4601 M ikil umræða hefur ver- ið á undanförnum árum um að leyfa sölu á áfengi í verslunum. Svo virðist sem að minnsta kosti tveir sölu- turnar í Kópavogi hafið tekið for- skot á sæluna og ákveðið að bíða ekki lengur eftir að Alþingi lög- leiði almenna áfengissölu í versl- unum. DV hefur áður fjallað um söluturninn Smára á Dalvegi sem státar af vínveitingaleyfi og að þar hafi unglingum undir aldri verið selt áfengi. Hinn staðurinn er Víd- eómarkaðurinn í Hamraborg en margt bendir til að starfsemi sölu- turnsins fari á svig við lög vegna vínveitingaleyfisins. Söluturn breytist í vínveitingastað Ýmis skilyrði fylgja því að fá að vera með vínveitingarleyfi. Sam- kvæmt lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald mega ungmenni undir 18 ára aldri ekki koma inn á stað sem hefur leyfið eftir klukkan 22:00 nema í fylgd með foreldrum sínum, öðr- um forráðamönnum, ættingjum eða maka. Einnig í sömu lögum er talað um dyravörslu og skil- yrði sem dyraverðir þurfa að upp- fylla. Lögregla metur nauðsyn við dyravörslu hverju sinni sam- kvæmt lögunum. Veitingastaðir eru flokkað- ir í þrjá flokka. Flokkur eitt er fyrir staði án áfengisveitinga. Flokkur tvö er fyrir umfangslitla áfengisveitingastaði þar sem starf- semin er ekki til þess fallin að valda ónæði í nágrenninu, svo „Drekka hér eða taka með?“ n Margt bendir til að lög séu brotin n Vínveitingaleyfi forsenda spilakassa sem skila myljandi hagnaði Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson bjartmar@dv.is „Bæjarráð sér um þetta. Ég greiði ekki atkvæði um þetta en ég sit fundina, hafðu samband við formann bæjarráðs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.