Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2018, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2018, Qupperneq 12
12 25. maí 2018fréttir ERTU AÐ FARA Í FLUG? ÞJÓNUSTUM ÞIG OG ÞÍNA Í MAT OG DRYKK Hafnargata 19a Keflavík / S. 421 4601 M ikil umræða hefur ver- ið á undanförnum árum um að leyfa sölu á áfengi í verslunum. Svo virðist sem að minnsta kosti tveir sölu- turnar í Kópavogi hafið tekið for- skot á sæluna og ákveðið að bíða ekki lengur eftir að Alþingi lög- leiði almenna áfengissölu í versl- unum. DV hefur áður fjallað um söluturninn Smára á Dalvegi sem státar af vínveitingaleyfi og að þar hafi unglingum undir aldri verið selt áfengi. Hinn staðurinn er Víd- eómarkaðurinn í Hamraborg en margt bendir til að starfsemi sölu- turnsins fari á svig við lög vegna vínveitingaleyfisins. Söluturn breytist í vínveitingastað Ýmis skilyrði fylgja því að fá að vera með vínveitingarleyfi. Sam- kvæmt lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald mega ungmenni undir 18 ára aldri ekki koma inn á stað sem hefur leyfið eftir klukkan 22:00 nema í fylgd með foreldrum sínum, öðr- um forráðamönnum, ættingjum eða maka. Einnig í sömu lögum er talað um dyravörslu og skil- yrði sem dyraverðir þurfa að upp- fylla. Lögregla metur nauðsyn við dyravörslu hverju sinni sam- kvæmt lögunum. Veitingastaðir eru flokkað- ir í þrjá flokka. Flokkur eitt er fyrir staði án áfengisveitinga. Flokkur tvö er fyrir umfangslitla áfengisveitingastaði þar sem starf- semin er ekki til þess fallin að valda ónæði í nágrenninu, svo „Drekka hér eða taka með?“ n Margt bendir til að lög séu brotin n Vínveitingaleyfi forsenda spilakassa sem skila myljandi hagnaði Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson bjartmar@dv.is „Bæjarráð sér um þetta. Ég greiði ekki atkvæði um þetta en ég sit fundina, hafðu samband við formann bæjarráðs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.