Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2018, Blaðsíða 80

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2018, Blaðsíða 80
25. maí 2018 20. tölublað 108. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Rúnk í horror! S öngleikurinn Rocky Horr- or gengur nú fyrir fullu húsi kvöld eftir kvöld í Borgar- leikhúsinu. Gríðarlega mik- ið er lagt í sýninguna og er óhætt að mæla með því sjónarspili sem þar er borið á borð. Eins og aðdá- endur þekkja vel fjallar söngleik- urinn um kærustuparið Brad og Janet sem hafa borgaraleg gildi í hávegum. Eftir óhapp úti á landi í aftakaveðri neyðast þau til þess að leita skjóls í gömlum kast- ala. Þar hitta þau fyrir klæðskipt- inginn Frank-N-Furter, sem leik- inn er af Páli Óskari Hjálmtýssyni, en sá ágæti maður, og allt hans teymi, hugsar fyrst og fremst um lystisemdir holdsins. Eins og gefur að skilja er mik- ið um kynferðislegar tilvísan- ir í verkinu og þá er vægt til orða tekið. Meðal annars varar Borg- arleikhúsið við því fyrir fram að djörf atriði séu í sýningunni og að börn séu á ábyrgð forráða- manna. Það er ekki öllum gefið að sitja undir slíkum skilaboðum í 150 mínútur. Það reyndist að minnsta kosti einum leikhúsgesti um megn í síðustu viku. Samkvæmt heim- ildum DV urðu nokkrir áhorfend- ur varir við að sessunautur þeirra hafði rifið út „vöndinn“ og dund- aði sér í makindum við að svala óbeislaðri frygð sinni. Maðurinn var ekki einn á ferð og þegar með- reiðarsveinar hans urðu varir við atganginn var hann umsvifalaust stöðvaður. Auðséð var að mað- urinn var undir áhrifum áfengis. Atvikið átti sér stað við lok sýn- ingar þann 17. maí síðastliðinn en það rataði ekki inn á borð stjórnenda leikhússins. „Enginn starfsmaður Borgarleikhússins kannast við þetta mál, hvorki starfsfólk í salnum, sýningarstjóri né aðrir og engar ábendingar eða kvartanir hafa borist Borgarleik- húsinu,“ segir Vignir Egill Vigfús- son, markaðs- og kynningarfulltrúi Borgarleikhússins, þegar DV innti hann eftir viðbrögðum. Rétt er þó að taka fram að heimildir blaðsins eru traustar. n Auðvelt að versla á byko.is • Sendum út um allt land Ti lb oð g ild a ti l 3 0. m aí e ða á m eð an b ir gð ir e nd as t. B ir t m eð fy ri rv ar a um p re nt vi ll ur o g/ eð a m yn db re ng l. 25% afsláttur NÝTTU VEÐRIÐ! Allt harðparket 25% afsláttur út júní Eldhúsinnréttingar Kynþokki Rocky Horror reyndist leikhúsgesti um megn Hvað ætlar Tara að gera á kjördag? Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, formaður Samtaka um líkams- virðingu, mun hafa í nógu að snúast á laugardag þegar geng- ið verður til sveitarstjórnar- kosninga. Hún segir: „Á kjördag stend ég í ströngu þar sem mér er boðið í fimm útskriftarveislur og eitt afmæli. Eins og gefur að skilja kemst ég ekki í allar veislurn- ar en ég mun gera mitt besta til að fagna með nýstúdentunum. Ég mun svo að sjálfsögðu nýta kosningaréttinn og ég ætla að veðja á að niðurstöður verði í samræmi við skoðanakann- anir og að meirihlutinn haldi. Ég vonast þó til að sjá Kvenna- hreyfinguna og Sósíalistaflokk- inn koma sterk inn. Þessir tveir flokkar eru ferskir straumar í póli- tíkinni og ég er mjög hrifin af áherslum þeirra.“ Vissir þú? Að skoski stórleikarinn Sean Connery var níu ára gamall þegar hann byrj- aði að reykja. Þrátt fyr- ir reykingar þótti hann frábær íþróttamaður og var sérstaklega efnileg- ur knattspyrnumaður. Svo snjall þótti hann að Matt Busby, knattspyrnustjóri stórliðsins Manchester United, vildi gera við hann samning. Connery var þó ekki á þeim buxunum þar sem hann stefndi á frama á leiklistarsviðinu en leik- arinn var 23 ára þegar honum voru boðin 25 pund á viku fyrir að sparka í bolta. Sú ákvörðun átti eftir að reynast happa- drjúg, bæði fyrir hann sjálfan og aðdáendur hinna ýmsu kvikmynda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.