Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2018, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2018, Blaðsíða 38
Fermingar Helgarblað 2. febrúar 2018KYNNINGARBLAÐ Fyrirtækið Smartsocks.is býður upp á áskrift að sokkum. Nýir sokkar detta inn um lúguna hjá áskrifendum í hverjum mánuði. Þessi skemmti- lega nýjung hefur mælst vel fyrir og nú eru sokka- áskrifendur hjá Smartsocks.is orðnir fjölmargir þó að fyrirtæk- ið hafi starfað í stuttan tíma. Sokkarnir frá Smartsocks.is lífga upp á tilver- una og margir sem áður gengu bara í svörtum og gráum sokkum njóta þess nú að fá litríka sokka í hverjum mánuði. Allir sokkar frá Smartsocks. is eru í skærum litum og fjölbreyttum mynstrum. Þeir eru svo fjölbreyttir að yfir heilt ár fær áskrifandi aldrei tvö eins pör af sokk- um. Sokkarnir eru úr 100% bómull og eru í stærðunum 34–39 og 38–45. Þeir eru bæði fyrir konur og karla. Sokkarnir eru allir mjög sterkir og endingargóðir, þetta er vönduð vara. Áskrifandi getur valið um hvort hann fær eitt eða tvö sokkapör á mánuði og hann getur valið um áskrift í þrjá, sex eða tólf mánuði. Sokkaáskrift lífgar ótrúlega mikið upp á tilveruna, hversdagsleikinn verður skemmtilegri þegar maður fer að ganga í litríkum sokkum og það er skemmtilegt að vita aldrei hvernig sokkarnir sem detta inn um lúguna næst líta út – en vita það eitt að þeir verða fallegir og litríkir. Sokkagerðirnar eru alls 150. Gefðu sokkaáskrift í fermingargjöf Sokkaáskrift er frumleg og skemmti- leg fermingargjöf sem gleður í langan tíma, enda eru það ekki síst ungir krakkar sem hafa gaman af litríkum sokkum þó að í rauninni höfði sokkarnir til fólks á öllum aldri. Þú getur gefið ferm- ingarbarninu eitt eða tvö pör af litríkum og fallegum sokkum í þrjá, sex eða tólf mánuði. Hægt er að ganga frá kaupum á gjafaáskrift eða eigin sokkaáskrift á vefnum smartsocks.is. Sendingar- kostnaður er innifalinn í verði sokkanna. Sokkaá- skrift að einu pari á mánuði kostar 990 krónur en áskrift að tveimur pörum á mánuði kostar 1.790 krónur. Það er skemmtilegra að ganga í skrautlegum sokkum. Eftir dálítinn tíma í sokkaáskrift á fólk gott safn af fallegum og litríkum sokkum sem lífga upp á daginn og gera tilveruna skemmtilegri. Sjá nánar á smartsocks.is. Litrík og klæðileg fermingargjöf GjAfAÁSkrift Að Sokkum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.