Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2018, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2018, Blaðsíða 51
512. febrúar 2018 Síðustu vikur hefur Kraftur, stuðnings-félag ungs fólks sem greinst hefur með krabba- mein og aðstandendur, staðið fyrir árvekni- og fjáröflunarátaki sem þau kalla: Krabbamein kemur öllum við | Lífið er núna. Á sunnudaginn kemur, þann 4. febrúar, verður lokahnykkurinn í þessu átaki þegar allir sem vettlingi geta valdið koma saman í Hörpunni og perla armbönd sem síðan verða seld á viðburðinum en ágóðinn rennur allur til Krafts. Kraftur stefnir á að slá Íslands- met í fjölda þeirra sem koma að armbandagerðinni og búist er við enn betri mætingu en í fyrra. Nokkrir frábærir listamenn munu stíga á svið og stytta perlur- um stundir en meðal þeirra má nefna Valdimar, Amabadama, Úlfur Úlfur og svo DJ Sóley sem nýlega lauk við krabba- meinsmeðferð sjálf. Lætur hárið fjúka til styrktar krabbameinssjúkum Ester Amíra Ægisdóttir, 11 ára, ætlar að láta hárið fjúka á við- burðinum til styrktar krabba- meinssjúkum. En báðar ömmur hennar hafa greinst með krabba- mein og ákvað hún að láta klippa hár sitt til hárkollugerðar fyrir krabbameinssjúka og safna áheitum til styrktar Krafti. Upphaflegt markmið hennar var að safna yfir 100.000 krón- um en hún er þegar komin vel yfir þá upphæð. Viðburðurinn hefst klukkan 13.00 og stendur til klukkan 17.00. Ókeypis er í bílastæði Hörpu meðan á viðburðinum stendur í boði 115 security. Aðgangur er að sjálfsögðu ókeypis og allir hjartan- lega velkomnir. Ætla að slá Íslandsmet Í armbandagerð á sunnudaginn Valdimar, Úlfur Úlfur, amabadama og dJ sóley skemmta. Ókeypis aðgangur. allir hvattir til að mæta. DJ Sóley Sóley greindist með brjóstakrabba- mein í fyrra. Hún mun spila skemmti- lega tónlist á sunnudaginn svo að perlarar fái meiri innblástur. Sætoppur ehf. l Lónsbraut 6 l 220 Hafnarfirði l Sími 551 7170 l www.saetoppur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.