Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2018, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2018, Blaðsíða 42
Fermingar Helgarblað 2. febrúar 2018KYNNINGARBLAÐ Skemmtilegu, klassísku tómstundagræjurnar sem fá fólk til að hreyfa sig PingPong.is Eitt það jákvæðasta sem fólk sér við að gefa krökkunum sínum þessi tæki er sú að þau fá krakkana frá tölvuskjánum og til að hreyfa sig,“ segir sigurður Valur sverrisson, eigandi verslunarinnar Pingpong.is en þar er mikið úrval af klassískum tómstundatækjum, til dæmis billjardborð, borðtennisborð, pílukastsvörur, fótboltaspil og þyt- hokkíborð. Mörg af þessum tækjum henta vel til fermingargjafa og þeim fylgir allt sem sem þarf til að stunda þessa leiki, svo sem spaðar og kjuðar. Ein afar vinsæl græja í Pinpong. is er hinn stórskemmtilegi Borðtenn- isvinur (Buddy), tæki sem dælir borð- tenniskúlum út úr sér. Kostar aðeins 28.500 kr. „Billjardinn er vinsælastur hjá mér núna en ég er með gott úrval af billj- ardborðum, meðal annars meðfæri- leg borð sem henta í heimahús og eru góðar fermingargjafir. Ég er til dæmis með sex feta eða 180 cm billjardborð sem hægt er að reisa upp að vegg þegar það er ekki í notkun og því fylgir líka borðtennisplata, þannig að þetta er sambyggð billjard- og borðtennis- græja. Í settinu er allt meðfylgjandi sem þarf, til dæmis billjardkjuðar og borðtennisspaðar. Þessi græja kostar 73.000 krónur,“ segir sigurður. Pingpong.is er með toppmerki í billjardvörunum, til dæmis Riley og Buffalo. Pílukast er afar vinsæll leikur sem hefur verið að sækja mjög í sig veðrið aftur á undanförnum árum. Ping- pong.is er með pílukastsskífur frá hinum þekkta framleiðanda Unicorn. Pílukastsskífur eru fyrirferðarlitlar og auðvelt að festa upp í heimahús- um en Pingpong.is býður líka upp á frístandandi skífur sem ekki þarf að festa á vegg. Pílukastssettin (spjald og pílur) kosta á bilinu 12–30 þúsund krónur. Borðtennisborð og meðfylgj- andi sett kosta síðan á bilinu 50 til 140 þúsund. gömlu fótboltaspilin með stöngun- um eru sígild og njóta enn mikilla vinsælda. sigurður Valur er fyrrverandi formaður Borðtennissambandsins og hefur góð tengsl inn í íþrótta- hreyfinguna. „Pingpong er með mjög breytt úrval af borðtennisvörum sem henta fyrir jafnt byrjendur sem keppnisfólk en flest keppnisfólk hér á landi kaupir spaðana sína í Pingpong. is enda erum við með mjög góð og þekkt merki – Butterfly- sTigA- DHs og JooLA.“ Pingpong.is hefur starfað í yfir 30 ár og hefur þann tíma ávallt lagt áherslu á að hafa allt fáanlegt sem þarf í félagsmiðstöðvar. Félagsmiðstöðvarnar eru góðir kúnnar verslun- arinnar og kunna jafnframt vel að meta það sem þar er á boðstólum og ekki síður þjónustuna, en hægt er að fá varahluti í þau tæki sem bila, til dæmis stangir í fótboltaspilin og ef kúlan týnist færð þú nýja í Pingpong.is Það er líka hægt að fá nýjan dúk á billjardborðið og margt fleira sem kann að slitna og skemmast eftir mikla notkun. Pingpong.is er til húsa að Síðumúla 35 (gengið inn að aftanverðu). Verslunin er opin virka daga frá kl. 12.30 til 18. Símanúmer er 568 3920 og netfang pingpong@ pingpong.is. Vefsíða er á slóðinni pingpong.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.