Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2018, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2018, Blaðsíða 27
27Helgarblað 2. febrúar 2018 Sum fyrirtæki senda bara starfsmann út í búð. Það kostar ekkert því hann er hvort sem er í vinnunni Ávextir alla daga vinnuvikunnar kosta um 550 kr. á mann. Hamborgaratilboð kostar hátt í 2.000 kallinn, einu sinni. Ávaxtabiti um miðjan morgun eða um nónið, getur bjargað deginum þegar starfsmenn eru orðnir orkulausir. Vinnuveitendur geta hagnast nokkuð á því. Þegar fyrirtæki eru í áskrift hjá Ávaxtabílnum, þurfa þau aldrei að muna að panta – ávextirnir koma bara. Ef fyrirtæki í áskrift vill breyta pöntun sinni, er hún kölluð fram á heimasíðu okkar, breytt og send inn – gæti ekki verið einfaldara. Fyrirtæki í áskrift fá 20% afslátt af veislubökkum okkar. Starfsmenn Múlalundar sjá um alla tiltekt ávaxtanna fyrir Ávaxtabílinn og fá svo að sjálfsögðu ávexti upp á borð hjá sér alla vikuna ódýr Nú eru góð ráð www.avaxtabillinn.is • avaxtabillinn@avaxtabillinn.is • 517 0110 Ávaxtaðu betur 10 valkostir sem KSÍ gæti skoðað ef Heimir hættir Lars Lagerbäck Væri án efa kostur fyrir KSÍ að reyna við ef Heimir ákveður að halda á önnur mið. Lagerbäck þekkir liðið út og inn og fær ótrú- lega virðingu í leikmannahópnum og innan veggja KSÍ. Lagerbäck er í dag þjálfari norska landsliðsins og því hungrar hann enn í að vinna við þjálfun. Er mögulegt að fá Lagerbäck til liðs við íslenska landsliðið á ný? Morten Olsen Var í 15 ár þjálfari danska landsliðsins en hefur ekki verið í starfi í tæp þrjú ár. Ótrúleg reynsla hans af þjálfun landsliða gæti komið sér vel fyrir íslenska liðið. Olsen er mikils virtur í heimi þjálfunar enda ekki oft sem sami þjálfari er með landslið í 15 ár. Það virkaði að láta Svía stýra liðinu en hvernig yrði það með Dana? Ólafur Kristjánsson Líkt og Rúnar er Ólafur mættur heim til að þjálfa en hann tók við FH í fyrrahaust eftir að hafa sagt upp störfum hjá Randers í Danmörku. Ólafur hefur gríðarlega þekkingu á leiknum og fáir þjálfarar frá Íslandi jafn góðir að lesa andstæðinga sína. Hann gæti verið góður kostur ef KSÍ horfði til íslenskra þjálfara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.