Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2018, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2018, Blaðsíða 58
Vikublað 2. febrúar 2018 58 Orðabanki Birtu: löðurmannlegur froðusnakkur Létt verk og löðurmannleg eru auðveld verk vegna þess að svo-kallað löðurmenni er annað lýsingarorð fyrir aumingja. Að lýsa einstaklingi sem löðurmenni er þó ekki mjög algengt heldur er þetta orð fremur notað yfir einhvers konar verknað. Það þarf þó ekki endilega að vera líkamlegur verknaður, eins og að lyfta einhverju þungu, heldur getur löðurmannlegur verknaður einnig verið smásálarlegur, aumingjalegur og ámátlegur. Með öðrum orðum þá er löðurmenni lítilmenni, enda gerður úr löðri. „Það er gamla æfintýrið, þú ætlaðir að ná valdi á heiminum og fórst í læríng til töframanns. Hann hefur kent þér tvær, þrjár þulur. Einn morgun biður hann þig að sækja vatn og fylla dyratunnuna meðan hann sé úti að biðjast beinínga. Það er löðurmannlegt starf að sækja vatn og þú kýst heldur að fara með þulu. Þú hefur yfir Þulu Eitt, og fatan fer sjálfkrafa á stað útí brunn. En þegar þú sérð að hún ætlar að halda áfram að sækja meira vatn eftir að tunnan er full, þá ferðu með þulu númer tvö til að stöðva hana; en það verður til þess eins að fatan hraðar sér enn meira og fyllir húsið. Í skelfíngu þinni ferðu með þriðju þulu, og þá fyrst tekur nú steininn úr." Halldór Laxness. Brekkukotsannáll, 34. kafli, síða 242 Samheiti armlegur, armur, aumingjalegur, aumlegur, aumur, auvirðilegur, ámáttlegur, bágur, daufur, eymdar- legur, fátækur, greylegur,heilsutæpur, hraklegur, hrörlegur, lasinn, lélegur, linur, ómerkilegur, roluleg- ur, rýr, ræksnislegur, skitinn, veslaður, veslugur, ælegur „Öll óregla og ógæfa bæði manna og þjóða er komin af því að menn hafa ekki gætt nema að sjálfum sér og einmitt með því gætt allra síst að sjálfum sér. - Jón Sigurðsson forseti Vel mælt 39 ára 33 ára 51 árs sVala björgVinsdóttir Starf: Tónlistarkona Fædd: 8. febrúar 1977 bergrún Íris sæVarsdóttir Starf: Teiknari og barnabókahöfundur Fædd: 4. febrúar 1985 Þorsteinn guðmundsson Starf: Grínari og gleðigjafi Fæddur: 4. febrúar 1967 lóa HlÍn Hjálmtýsdóttir Starf: 4. febrúar 1979 Fædd: Teiknari 41 árs Afmælisbörn vikunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.