Morgunblaðið - 06.09.2018, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 06.09.2018, Qupperneq 28
28 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2018 Kona Hatturinn sómir sér vel á þessari glæsilegu konu. Dama Glæsileg kona með þykkt og mikið hár. Ljósmyndir/Alfreð D. Jónsson Vandaður hattur Hér má greina svolítinn Bogart-svip. Fríður barnahópur Hér er átta börn saman á mynd, líklega systkinahópur. Hvar skyldu þau vera núna? Alfreð D. Jónsson ljósmyndari fæddist að Fellseli í Suður- Þingeyjarsýslu 25. júlí 1906. D-ið í nafni hans stendur fyrir Dreyfus. Mun hann eini Íslend- ingurinn sem skírður er í höfuð- ið á franska hershöfðingjanum sem varð heimsfrægur þegar hann var dæmdur án saka í lífs- tíðarfangelsi í lok 19. aldar. Það mál skók heimsbyggðina og vakti einnig mikla athygli hér á landi. Alfreð var elstur fimm barna foreldra sinna, sem slitu sam- vistir þegar hann var ungur. Al- freð fluttist þriggja ára gamall til Reykjavíkur og var síðan í nokkur ári á fósturheimili austur í sveitum. Sem ungur maður stundaði hann ýmis störf til sjós og lands en lærði síðan ljós- myndun hjá Óskari Gíslasyni og opnaði 1931 eigin ljósmynda- stofu á Klapparstíg 37 og rak hana síðar á Laugavegi 23. Hann hætti þessari starfsemi 1952 og fór að vinna sem verkstjóri í Lakkgrísgerðinni Krumma, sem þá var að hluta í eigu Kristjáns bróður hans sem kenndur var við Kiddabúð. Alfreð kvæntist 1939 Elínu Guðjónsdóttur kjóla- meistara og eignuðust þau fjög- ur börn. Í minningargrein um Al- freð í Morgunblaðinu vorið 1994 segir að hann hafi verið greindur maður og fróður. Skólagangan hafi ekki verið löng en hann hafi verið vel lesinn, hafsjór fróðleiks um menn og málefni og mikill listunnandi sem sótti tónleika og hlustaði löngum á sígilda tónlist. Rak stofu í Reykjavík í tvo áratugi LJÓSMYNDARINN Ljósmynd/Þjóðminjasafnið Ljósmyndarinn Alfreð D. Jóns- son (1906-1994). Suðurlandsbraut 26 Sími: 587 2700 Opið 11-18 virka daga www.alno.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.