Morgunblaðið - 06.09.2018, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 06.09.2018, Blaðsíða 42
42 FRÉTTIRErlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2018 Ertu að gera upp gamalt hús ? VIÐ BYGGJUM Á LANGRI HEFÐ Líttu við – sjón er sögu ríkari Eigum úrval af alls kyns járnvöru. Hurðahúnar, glugga- og hurðalamir, stormjárn, læsingar, útiljós, bátasaumur og spíkerar allar stærðir o.fl. Laugavegi 29 • sími 552 4320 www.brynja.is • verslun@brynja.is Opið virka daga frá 9-18 og laugardaga frá 10-16 Ný vefverslun brynja.is Donald Trump Bandaríkjaforseti lagði til á twitt- er-síðu sinni í gær að meið- yrðalöggjöf Bandaríkjanna væri breytt, eftir að fregnir um innihald „Fear“, nýrrar bókar eft- ir rannsóknarblaðamanninn Bob Woodward, fóru sem eldur um sinu fyrr í vikunni. Woodward fer í bók- inni ófögrum orðum um forsetatíð Trumps, en lýsingarnar eiga að vera byggðar á viðtölum Woodw- ards við starfsfólk Hvíta hússins og aðra nána samverkamenn forset- ans. „Er það ekki synd að einhver geti skrifað grein eða bók, al- gjörlega skáldað upp sögur og dregið upp mynd af manneskju sem er bókstaflega í algjörri andstöðu við staðreyndir, og komist upp með það án eftirmála eða útgjalda,“ spurði Trump á twitter-síðu sinni. Í bókinni er Trump lýst sem ön- ugum yfirmanni, og að undirmenn hans hafi jafnvel falið gögn frá hon- um til þess að koma í veg fyrir að hann myndi taka skyndiákvarðanir út frá innihaldi þeirra. Sagði Trump að bókinni væri augljóslega ætlað að hafa áhrif á þingkosning- arnar sem verða haldnar í nóv- ember. Gefur lítið fyrir frásögn Woodwards  Trump ósáttur við nýja bók Donald Trump Sóknarmaður úsbeska landsliðsins í hinni gamalgrónu íþrótt buzkashi, sem þýða má á íslensku sem geitatog, reynir hér að koma „boltanum“, hræ af geit, í mark franska landsliðsins með miklum tilþrifum. Leikur liðanna fór fram í gær á heimsleikum hirðingja, sem nú eru haldnir í Cholpon-Ata í austurhluta Kirgistan, en leikarnir hafa verið haldnir annað hvert ár frá árinu 2014. Um áttatíu þjóðir keppa þar í 37 mismunandi íþróttagreinum, en í geitatoginu taka meðal annars þátt landslið Rússa, Kasakstans og Bandaríkjanna, en engum sögum fer af stöðu mála á leikunum. AFP Heimsleikar hirðingja hafnir í Kirgistan Áttatíu þjóðir keppa í 37 íþróttagreinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.