Morgunblaðið - 06.09.2018, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 06.09.2018, Qupperneq 61
ur með hljómsveitinni Salon Is- landus, starfaði við tónlistardeild Listaháskóla Íslands frá stofnun 2001-2005 og er fastráðin við Sin- fóníuhljómsveit Íslands frá 2005. Anna Guðný var útnefnd bæjar- listamaður Mosfellsbæjar 2002, hef- ur þrisvar verið tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna og hlaut þau 2008 sem flytjandi ársins. Eins og aðrir tónlistarmenn segir Anna Guðný að tónlistin sé henni hvoru tveggja, aðalstarf og yndi. Hún nýtur matargerðar, ekki síst snilldar matreiðslu eiginmannsins, hefur gaman af að ferðast, er mikil fjölskyldumanneskja og á von á barnabarni í næstu viku. Fjölskylda Eiginmaður Önnu Guðnýjar er Sigurður Ingvi Snorrason, f. 22.4. 1950, klarínettuleikari. Foreldrar hans voru hjónin Ásta Sigurðar- dóttir, f. 4.11. 1923, d. 23.12. 1980, og Snorri D. Halldórsson, f. 30.5. 1910, d. 24.5. 1998, leigubílstjóri og frí- stundamálari. Börn Önnu Guðnýjar og Sigurðar Ingva eru 1) Marian Sigurðsson, f. 21.6. 1975, (fóstursonur) starfs- maður DS lausna en kona hans er Guðrún Dís Kristjánsdóttir og eru börnin Bergvin Máni, f. 1995 (móðir: Kolbrún Gunnarsdóttir), Bjarki Freyr, f. 29.8. 2006, og Sandra Dís, f. 21.6. 2014; 2) Daníel Sigurðarson, f. 23.6. 76 (fóstursonur) eigandi DS lausna en sambýliskona hans er Eva Hillerz, sonur þeirra er Eiður Logi, f. 2017, en fósturdóttir Daníels er Erika Eva Arnarsdóttir, f. 2003; 3) Ásta Sigurðardóttir, f. 6.10. 1989, búfræðingur en maður hennar er Kristján Reynald Hjörleifsson og sonur hans er Styrmir Reynald, f. 2010, og 4) Guðmundur Snorri Sig- urðarson, f. 10.5.1992, leikari úr Kvikmyndaskóla Íslands en unnusta hans er Anna Katrín Þórkelsdóttir. Systkini Önnu Guðnýjar eru Hjör- dís Guðmundsdóttir, f. 2.12. 1956, heilsunuddari í Garðabæ; Þórdís Guðmundsdóttir, f. 24.4. 1960, náms- og starfsráðgjafi við Tækniskólann í Reykjavík; Sverrir Guðmundsson, f. 24.3. 1962, hljóðfæra- og glersmiður í Reykjavík, og Kristján Guðmunds- son, f. 8.11. 1966, flotastjóri hjá Snæ- land Grímsson, búsettur í Mos- fellsbæ. Foreldrar Önnu Guðnýjar eru hjónin Aagot Árnadóttir, f. 7.4. 1935, fulltrúi í Mosfellsbæ, og Guðmundur Þ. Halldórsson, f. 10.8. 1932, skip- stjórnandi í Mosfellsbæ. Úr frændgarði Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur Anna Guðný Guðmundsdóttir Sigríður Davíðsdóttir húsfreyja á Skálum Vilhjálmur Guðmundsson bóndi á Skálum á Langanesi Árni Vilhjálmsson héraðslæknir á Vopnafirði Aagot Vilhjálmsson húsfreyja á Vopnafirði Aagot Árnadóttir fulltrúi í Mosfellsbæ Kitty Överland Johansen húsfreyja á Reyðarfirði Rolf Johansen kaupmaður á Reyðarfirði Ásgrímur Halldórsson rkvstj. á Höfn í Hornafirði f Halldór Ásgrímsson forsætis- ráðherra Katrín Ásgrímsdóttir frkvstj. Sólskóga á Akureyri Árni Snorrason veðurstofustjóri Snorri Árnason lögfr. og sýslufulltrúi á Selfossi Kjartan Árnason héraðslæknir á Höfn í Hornafirði Árni Kjartansson arkitekt hjá Glámu-Kím Sigbjörn Kjartansson arkitekt hjá Glámu-Kím Sigrún Árnadóttir þýðandi í RvíkSvanhildur Óskarsdóttir handritafræðingur á Árnastofnun Aagot Vigdís Óskarsdóttir lögfræðingur í Rvík Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis Sigríður Jóhannesdóttir húsfr. á Gunnarsstöðum Aðalbjörg Vilhjálmsdóttir húsfr. á Gunnarsstöðum í Þistilfirði Aðalbjörg Árnadóttir júkrunarfr. í Rvíkh Gerður Aagot Árnadóttir læknir og fv. formaður Þroskahjálpar Ingi Björn Halldórsson skipstjóri hjá SÍS, faðir Brjáns Ingasonar fagottleikara í Sinfó Valborg Árnadóttir júkrunarfræðingur í Rvík h Brjánn Ingason fagottleikari í Sinfó, sonur Inga Björns Halldórssonar Katrín Björnsdóttir húsfreyja á Grund Ásgrímur Guðmundsson bóndi á Grund á Borgarfirði eystra Halldór Ásgrímsson kaupfélagsstjóri á Borgarfirði eystra og Vopnaf. og alþm. Anna Guðný Guðmundsdóttir kennari á Borgarfirði eystra og Vopnafirði Guðmundur Jónsson útvegsbóndi á Hóli Þórhalla Steinsdóttir húsfreyja á Hóli á Borgarfirði eystra Guðmundur Þ.Halldórsson skipstjórnarmaður í Mosfellsbæ ÍSLENDINGAR 61 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2018 Sigurður Ólafsson fæddist 6.september 1918 á Langeyri íÁlftafirði við Ísafjarðardjúp. Faðir hans var Ólafur G. Sigurðsson, útgerðarmanns í Hnífsdal, Þorvarðs- sonar. Móðir Sigurðar var Valgerður Guðmundsdóttir, bónda í Bakkaseli í Langadal, Hafliðasonar. Ólafur, faðir Sigurðar, var kennari að menntun en varð síðan hreppstjóri á Flateyri. Sigurður lauk kennaraprófi árið 1941 en áður en hann fór í Kenn- araskólann hafði hann verið tvo vetur við nám hjá sr. Böðvari Bjarnasyni á Hrafnseyri. Hann var kennari við Barnaskóla Ísafjarðar 1943-1956, við Barnaskóla Hafnarfjarðar veturinn 1956-1957 og skólastjóri Barna og unglingaskóla Sandgerðis frá 1957 til dánardægurs. Í Sandgerði var hann einnig bóka- vörður almenningsbókasafnsins um skeið og umboðsmaður skattstjóra og hreppstjóri mörg síðari árin og til hins síðasta. Sigurður var gamansamur og ræð- inn á góðra vina fundum, þótt hann væri hlédrægur maður að eðlisfari. Samferðamenn hans hafa lýst honum sem kennara og skólastjórnanda í fremstu röð, traustum leiðbeinanda ungra kennara þar sem hann lagði áherslu á mikilvægi einstaklingsins, ákveðni og sanngirni í samskiptum við nemendur, sem ef til vill hefðu misgóða hæfni til náms. Sigurður var unnandi íslenskrar tungu og réttrar notkunar hennar og var hann óspar á að hvetja nemendur og aðra sam- ferðamenn til lesturs góðra bóka til að auðga orðaforða og bæta málfar sitt. Sigurður kvæntist 10. ágúst 1943 Guðrúnu Hansen, f. 27.5. 1921, d. 28.8. 2001, dóttur Jörgens Hansen framkvæmdastjóra í Reykjavík og k.h., Ingu Skúladóttur. Guðrún vann við hlið manns síns við barnakennslu eftir að þau voru flutt til Sandgerðis. Börn Sigurðar og Guðrúnar eru Ólaf- ur Gunnar endurskoðandi, Skúli Axel fasteignasali, Ragnheiður, hjúkr- unarfræðingur og ljósmóðir, og Ingi Hans lögmaður en hann lést árið 2016. Sigurður Ólafsson lést 13.3. 1985. Merkir Íslendingar Sigurður Ólafsson 95 ára Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Sigurveig Benediktsdóttir 90 ára Regína Guðlaugsdóttir 85 ára Ingibjörg F. Hafsteinsdóttir Kristinn Hólmgeir Bergsson Vildís Garðarsdóttir 80 ára Lonni Jensine Egilsson 75 ára Ingimar H. Ingimarsson Magnea G. Sigurðardóttir Ragnheiður Ásmundardóttir Sigrún Vilhjálmsdóttir 70 ára Einar Otti Guðmundsson Einar Thoroddsen Gísli Pálsson Jóhanna S. Ragnarsdóttir Jóhann Jóhannsson Karl Steingrímsson Ólafur M. Jóhannesson Sigríður Jónsdóttir Víglundur Pálsson Wieslaw Kulesza 60 ára Anna G. Guðmundsdóttir Anna Vilbergsdóttir Ari Már Lúðvíksson Arna Þöll Arnfinnsdóttir Ásdís Ingólfsdóttir Edward Karl Sigurðsson Guðrún R. Aradóttir Helgi Rúnar Magnússon Michael John Bown Paeivi Kristiina Vaarula Súsanna H. Davíðsdóttir Sæþór Kristjánsson Þorkell Þorkelsson Þröstur Kristjánsson 50 ára Arndís Guðmundsdóttir Arts Valners Ásta Valgerður Skúladóttir Baldur Hermannsson Bjarni Þór Pétursson Björk Þorsteinsdóttir Friðborg Hauksdóttir Gunnlaugur Páll Pálsson Hákon Björn Marteinsson Helgi Júníus Jóhannsson Hildur S. Guðmundsdóttir Ingibjörg V. Kaldalóns Jón Ingi Einarsson Kjartan Halldór Antonsson Margrét A. Hlöðversdóttir Margrét B. Sigurgeirsd. Ómar Ingi Melsted Sólveig S. Sigurðardóttir 40 ára Anton Már Egilsson Ágúst Bjarklind Carla Sofia Carrico Torres Dagmar Heiða Reynisdóttir Dagný Finnsdóttir Hannes Tryggvi Hafstein Hjörleifur Arnar Waagfjörð Kamil Zdzislaw Banas Kári Agnarsson Magdalena Sabina Nowak Óðinn Ólafsson Ólafur Á. Snæbjörnsson Signý Valdimarsdóttir Thelma Birna Róbertsdóttir Örn Valsson 30 ára Guðjón Agustin Cortes Hafþór Agnar Unnarsson Marine C. Pauline Masure Ómar Ingi Ómarsson Sigurgeir O. Alexandersson Til hamingju með daginn 30 ára Ómar ólst upp í Reykjavík og á Skaga- strönd, býr í Keflavík, hef- ur lengst af stundað sjó- mennsku og sprautar nú bíla. Systkini: Arnar Haukur, f. 1976; Fjóla, f. 1980; Amy Ósk, f. 1983; Hallbjörn Freyr, f. 1986, og Linda Rós, f. 1995. Foreldrar: Kenný A. Hentze Hallbjörnsdóttir, f. 1963, og Ómar Sigur- björnsson, f. 1955. Ómar Ingi Ómarsson 30 ára Hafþór ólst upp á Flúðum og stundar nú BA-nám í leiklist við Rose Bruford College í London. Bræður: Karl Jóhann Unnarsson, f. 1984, og Sindri Már Unnarsson, f. 1994. Foreldrar: Unnar Gísla- son, f. 1962, húsasmiður á Eyrarbakka, og Hjördís Heiða Másdóttir, f. 1992, leikskólakennari á Eyrar- bakka. Þau búa á Bakk- anum. Hafþór Agnar Unnarsson 40 ára Óðinn ólst upp í Hafnarfirði, býr þar, lauk sveinsprófi í bifvélavirkjun og starfar hjá Heklu. Maki: Hugrún Helga Ketel, f. 1982, stuðings- fulltrúi við grunnskóla. Börn: Kristjana Vala, f. 2002; Viktoría Sólveig, f. 2007, og Alexander Óli, f. 2014. Foreldrar: Ólafur Björn Svavarsson, f. 1956, og Þórdís Birna Eyjólfsdóttir, f. 1955. Óðinn Ólafsson Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is Ekki bara jeppar 2013 - 2017 ota, Hyundai, Nissan, , og fleiri gerðir bíla ER BÍLLINN ÞINN ÖRUGGUR Í UMFERÐINNI? Varahlutir í...
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.