Morgunblaðið - 06.09.2018, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 06.09.2018, Blaðsíða 53
53 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2018 Þóra Sigurðardóttir thora@mbl.is Það sem athygli vekur er að Pure Deli er hluti af þróun sem er að eiga sér stað í veitingamenningu landsins þar sem veitingamenn eru í síaukn- um mæli að færa sig úr miðborginni yfir í úthverfin. Það er eitthvað svo eðlilegt að geta rölt að heiman og fengið sér að borða. Að það þurfi ekki alltaf að setjast upp í bíl og aka niður í bæ. Jón Arnar er sammála blaðamanni hvað þetta varðar enda hafa viðtök- urnar verið betri en bjartsýnustu menn þorðu að vona. „Það er alltaf nóg að gera og við finnum að fólk er ánægt með að hafa veitingastað í hverfinu. Þá ekki síst veitingastað þar sem boðið er upp á hollan og góðan mat, en það er al- gjört lykilatrið hjá okkur.“ Nýlega byrjuðu þau með djús- pakka og hafa nú vart undan. Þetta er alveg ótrúlegt og greinilegt að fólk er ánægt með þetta. Jón segist nánast vera að gera djúsana allan daginn, en viðskiptavinurinn fær af- hentan 3-5 daga skammt eftir því hvað hann pantar sér. „Við finnum það líka að fólk er að pæla í hvað það lætur ofan í sig. Fólk vill hollustuna en bragðið þarf að vera gott. Ég hef verið að gera alls konar tilraunir og þróa mig áfram og ég held að útkoman standi alveg fyr- ir sínu. Í það minnsta gætum við ekki verið ánægðari með viðtök- urnar og þökkum kærlega fyrir okk- ur." Hollusta í heimabyggð Í Urðarhvarfi í Kópavog- inum reka hjónin Jón Arnar Guðbrandsson og Ingibjörg Þorvaldsdóttir veitingastaðinn Pure Deli. Staðurinn þykir einstaklega vel heppn- aður útlitslega séð auk þess sem maturinn þyk- ir til háborinnar fyr- irmyndar. Hollusta Mikil áhersla er lögð á að hráefnið sé sem vandaðast. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Djúsar Mikil áhersla er lögð á holla og góða safa. Hollt og gott Maturinn hefur fengið góðar viðtökur gesta. Pure Deli Vel heppnuð vefja. Morgunblaðið/Arnþór Birkisson Ánægður Jón Arnar Guðbrandsson, veitingamaður á Pure Deli, segir að alltaf sé nóg að gera á veitingastaðnum. Gott teymi Ingibjörg sá um hönnun staðarins en Jón Arnar einbeitti sér að matseðlinum. SKRIFSTOFUHÚSGÖGN Síðumúli 35 | 108 Reykjavík | S. 568 2828 | www.holmris.is Bjóðum uppá húsgögn eftir marga fræga húsgagnahönnuði. Mörg vörumerki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.