Morgunblaðið - 06.09.2018, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 06.09.2018, Blaðsíða 62
62 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2018 Salt og ís geyma mat, sitt með hvorum hætti. En að leggja e-ð í salt merkir líka að fresta e-u, láta e-ð bíða betri tíma. Að leggja eða setja í ís er að ísa e-ð og einkum haft um matvæli. Enskan to put sth on ice merkir m.a. að fresta e-u. Það sækir eitthvað á hér -- en mælt er með saltinu. Málið 6. september 1943 Íslandsklukkan eftir Halldór Kiljan Laxness kom út. Ekkert verka Halldórs hefur fengið jafn góðar viðtökur. Þetta var fyrsta bók af þrem- ur sem saman eru nefndar Ís- landsklukkan. Hinar eru Hið ljósa man og Eldur í Kaupin- hafn. 6. september 1944 Annar burðarstrengur Ölfus- árbrúar slitnaði. Tveir bílar féllu í ána en bílstjórarnir björguðust, annar eftir að hafa borist tólf hundruð metra með straumþung- anum. 6. september 2005 Skipti ehf. greiddi íslenska ríkinu 66,7 milljarða króna fyrir Landssíma Íslands. Tæpum helmingi átti að verja til að greiða niður er- lendar skuldir, 18 milljörðum til uppbyggingar hátækni- sjúkrahúss og 15 milljörðum til samgöngubóta. Einnig átti að kaupa varðskip, byggja upp fjarskiptaþjónustu o. fl. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Þetta gerðist… 1 6 5 4 7 3 2 9 8 3 2 9 8 1 5 4 7 6 4 8 7 6 2 9 3 5 1 8 9 4 5 3 6 1 2 7 2 7 3 9 8 1 5 6 4 6 5 1 2 4 7 8 3 9 9 4 8 7 5 2 6 1 3 5 3 6 1 9 4 7 8 2 7 1 2 3 6 8 9 4 5 5 1 6 7 4 8 3 2 9 8 2 4 3 5 9 6 7 1 7 9 3 2 6 1 4 5 8 1 5 8 4 7 2 9 6 3 3 6 2 9 8 5 1 4 7 4 7 9 6 1 3 5 8 2 2 4 7 1 3 6 8 9 5 6 3 5 8 9 7 2 1 4 9 8 1 5 2 4 7 3 6 1 3 9 7 4 6 5 8 2 5 6 4 2 9 8 3 1 7 7 2 8 1 5 3 9 6 4 4 9 3 5 7 1 6 2 8 6 7 1 8 3 2 4 9 5 2 8 5 4 6 9 1 7 3 3 1 7 9 8 4 2 5 6 9 5 6 3 2 7 8 4 1 8 4 2 6 1 5 7 3 9 Lausn sudoku 1 7 3 3 2 8 5 7 9 8 7 2 4 7 8 9 4 7 5 1 5 3 1 9 8 4 5 3 2 4 7 1 9 1 5 4 2 6 2 5 4 2 4 7 1 6 9 5 6 9 7 1 5 1 9 6 5 4 2 2 5 4 1 2 6 7 9 5 5 7 7 9 4 2 7 8 6 1 9 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl C X D W B Q J N D W Y E F N I E S G T H A A J S X K Y Q B N V R X L Y E J I G R W U F S V P U O I R Q L X K W M P U Q O F J L P M G T B F E S Æ W I F F A R T S Y I U K U I K N M L K C U X N F E E S B E Ú N S U A S I M Q C A P C T G Y Q T S D C T R P V R S C S Z S E Ð O B J Þ A P S U O A X O Q K L N U H Ú Ö J X R V U D R T M M Q L G L O N S Ó U C V R T N Ð N B J O I T R A T Ð H R J O K K E R I M K C Æ T Ð I Þ K A V X T S K J E N D J L E U R I Q S R M R T N E Ý N U W Á E R N N T I Y M P W A G K R N N H I E I G Y C H P H B W R H S F T M X Q Ð I N I L L Ö F K R E V F Á I A A L L E N M Y N D I R N A R A F A L Q B Æ J A R B R A U T A R Y A M W T Ellenar Afskekktustu Allenmyndirnar Bæjarbrautar Kollsteypu Kælivatni Misgengi Sjöstirnið Sporðrennt Straffi Verkföllin Vitundarvottar Áfrýjendur Álætluð Útbúnaður Þjóðþingi Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 11) 14) 15) 18) 19) 20) Jakar Nit Skatt Hægt Lem Afrek Flakk Líkum Harmóníum Skráning Kona Refur Skip Reitt Lið Hindrun Efuðu Káinn Hönd Rusl 2) 3) 4) 5) 6) 10) 12) 13) 16) 17) Lóðrétt: Lárétt: 3) Vísa 5) Erindi 7) Skaut 8) Gefins 9) Illur 12) Sigar 15) Aðferð 16) Skáru 17) Streða 18) Datt Lóðrétt: 1) Árdegi 2) Sneiða 3) Vissi 4) Snarl 6) Stór 10) Loforð 11) Umræða 12) Sess 13) Gráta 14) Raust Lausn síðustu gátu 186 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3 c5 8. h3 0-0 9. Be3 Da5 10. Bd2 cxd4 11. cxd4 Da3 12. Be2 Hd8 13. 0-0 Bxd4 14. Rxd4 Hxd4 15. Dc2 Rc6 16. Bb5 Be6 17. Be3 Rb4 18. Dc7 Hxe4 Staðan kom upp hraðskákhluta ein- vígis á milli kínverska stórmeistarans Yangyi Yu (2.759), hvítt, og rússneska kollega hans, Peters Svidlers (2.753). 19. Bc1! og sá rússneski sá sæng sína upp reidda enda taflið gjörtapað eftir 19... Rd5 20. Dxb7. Norðurlandamót barna- og grunnskólasveita fer fram um helgina ásamt því að Haustmót Tafl- félags Reykjavíkur hefst næstkomandi sunnudag og lýkur miðvikudaginn 28. september, sjá nánari upplýsingar á taflfelag.is. Gert er ráð fyrir því að Hraðskákkeppni taflfélaga verði haldin laugardaginn 15. september næstkom- andi en Skákdeild Fjölnis mun sjá um mótshaldið. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Tvær spurningar. N-NS Norður ♠1063 ♥ÁD94 ♦Á732 ♣Á3 Vestur Austur ♠ÁKD2 ♠G975 ♥76 ♥85 ♦D1084 ♦K9 ♣1072 ♣K9865 Suður ♠84 ♥KG1032 ♦G65 ♣KD4 Suður spilar 4♥. Tvær spurningar vakna við skoðun á þessu spili og snúast báðar um ásinn í tígli. Spurningarnar eru: (1) Hvenær á að taka á tígulásinn. (2) Hvernig á að taka á tígulásinn? Vestur byrjar á ♠ÁKD og suður trompar þriðja slaginn. Áætlun sagnhafa er einföld í grunninn: Hann ætlar að af- trompa vörnina, hreinsa upp laufið og spila tígulás og tígli. Ef vestur á ♦Kx/ ♦Dx eða ef austur „gleymir“ að af- blokkera frá háspili öðru fæst slagur með „röffi og slöffi“. Hvernig er best að fá austur til að gleyma sér? Um það snýst málið. Það er of lúmskt að taka strax á tígul- ás. Betra er að taka tvisvar tromp nokk- uð ákveðið og leggja niður tígulás í kjöl- farið á sama hraða. Láta vörnina fá það tilfinninguna að um rútínuspil sé að ræða. Þá er líklegast að austur sofni á verðinum. Er þetta siðlegt? Það er umdeilanlegt, en löglegt er það – svo mikið er víst. Eyesland . Grandagarði 13 og Glæsibæ, 5. hæð . sími 510 0110 . www.eyesland.is Frábær gleraugu f rir krakka Léttar og sveigjanlegar umgjarðir. Skoðið úrvalið hjá okkur! www.versdagsins.is Enginn er Guð nema einn...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.