Morgunblaðið - 27.09.2018, Side 15

Morgunblaðið - 27.09.2018, Side 15
PAKKAVERÐ FRÁ 243.900 KR. Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í viku á Varadero með ALLT INNIFALIÐ. NÁNAR Á URVALUTSYN.IS OG HJÁ FERÐARÁÐGJÖFUM Í SÍMA 585 4000 FJÓRAR FERÐIR Í BOÐI KÚBA BEINT FLUG MEÐ ICELANDAIR 10.–17. NÓVEMBER FALLEG & KYNNGIMÖGNUÐ SÉRFERÐ MEÐ GRÉTU GUÐJÓNSDÓTTUR Kúba sjálf er gullfalleg eyja, skínandi perla í Karíbahafinu. Þessi ferð fer skemmtilegan og forvitnilegan vikulangan hring um mörg fallegustu héruð eyjunnar í fylgd íslensks fararstjóra. Mikið innifalið. VIKA Í HAVANA FJÖLBREYTT UPPLIFUN Í Havana má njóta seiðandi tónlistar, handvafinna vindla og hvítromms, glimrandi næturklúbba og afslappaðra kaffihúsa. Skoðunarferðir með fararstjóra í boði. Val um 4–5 stjörnu hótel, morgunmatur innifalinn í verði. HAVANA & VARADERO BÁÐAR HLIÐAR KÚBU Fyrst er dvalið í Havana í fjórar nætur áður en stefnt er til Varadero, þar sem ferðalangar geta sólað sig í þrjár nætur með allt innifalið. Úrval skoðunarferða í boði með fararstjóra. Gist á 4 og 5 stjörnu hótelum. STRANDPARADÍSIN VARADERO FYRIR FJÖLSKYLDUFÓLK Gist er á 5 stjörnu hótelinu Ocean Vista Azul, sem er með flott sundlaugarsvæði, Spa, líkamsrækt, veitingastað og fleira. Litríka eyjan Kúba er frægust fyrir menningarafleið sína, náttúrufegurð, tærar og hvítar strendur og lifandi tónlist. Höfuðborg Kúbu, Havana, er gömul suðræn borg og er sér á báti á heimsvísu. Það er eins og að ferðast aftur í tímann, þar ægir saman tilkomumiklum byggingum, gömlum amerískum köggum, sjarmerandi djassbúllum og spilandi og dansandi fólki á götum úti. Í Varadero er hvíti sandurinn, djúpblátt hafið og langa strandlengjan í aðalhlutverki. Einfaldlega flottur sólarstaður með fyrsta flokks aðstöðu fyrir sólþyrsta gesti. GRÉTA GUÐJÓNSDÓTTIR FARARSTJÓRI Í SÉRFERÐ KRISTÍN TRYGGVADÓTTIR FARARSTJÓRI Á KÚBU INNIFALIÐ Í VERÐI ER FLUG, GISTING, ÍSLENSK FARARSTJÓRN, FLUGVALLASKATTAR, FERÐATASKA OG HANDFARANGUR. V E R Ð E R U B IR T M E Ð FY R IR VA R A U M P R E N TV IL LU R O G S TA FA B R E N G L . ÚRVAL ÚTSÝN | HLÍÐASMÁRA 19 | 201 KÓPAVOGUR | 585 4000 | UU.IS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.