Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 8

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 8
L I T L A T / M A R 1 T 1 Ð Það er sjaldan, að konum detti snjall- ræði í hug, en þetta sýnir þó, að það kemur fyrir. Eg kann að meta góð ráð og hef altaf reynt að hagnýta þau svo sem unt er. Eg fann lásinn, rykkti í og reif hann lausan. Samsekingur minn beygði sig niður og skreið eins og slanga inn í ferhyrnt opið á körfunni, og um leið kallaði hún til mín lágt: „Þú ert ágætur!“ Nú er hið minnsta hrósyrði af vörum kvenna mér kærara en íburðarmikil lof- ræða frá karlmanni, og það þótt hann væri mælskari en allir fornir og nýir ræðuskörungar til samans. En í þá daga var ég ekki eins fljótur að láta hrífast og ég er nú, og án þess að gefa hrósi hennar nokkurn gaum, spurði ég stutt og ákveðið: „Er nokkuð þarna?" Með einræningslegri rödd tók hún að telja upp það, sem hún fann. „Hassi fullur af flöskum — þykk ioð- skinn — sóltjald — blikkfata". Allt var þetta óætt. Eg fann, að vonir mínar höfðu brugðist. . .. En allt í einu kallaði hún fjörlega: 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.