Litla tímaritið - 01.06.1929, Side 44

Litla tímaritið - 01.06.1929, Side 44
L / T L A T í M A R 1 T 1 Ð fátæklegu íbúðinni, með nöktum veggj- unum, gömlu stólunum og Ijóta vegg- fóðrinu. Allt það, sem aðrar konur í hennar stétt hefðu alls ekki veitt neina athygli, olli henni sárrar kvalar. Þegar hún sá litlu þjónustustúlkuna vera að laga til í hinni látlausu íbúð, þá tók hana að dreyma kvalafulla drauma. Þá dreymdi hana um stórfenglega, þögula forsali, með austurlenzkum ábreiðum, þar sem háir eirkyndlar Iýstu, tveir þjónar í hnébuxum höfðu aðsetur sitt í stórum hægindastólum og blunduðu vegna hins þungbæra hita frá opnunum. Hana dreymdi um mikla sali, klædda gamaldags silki, snotur húsgögn, sem svignuðu undir dýr- indis Iistunnum hlutum; hana dreymdi um litla, snotra og ilmandi gestasali, þar sem nánustu vinir, kunningjar og eftir- sóttir menn, sem allar konur hyllast til að láta taka eftir sér, hittust og röbb- uðu saman seinni hluta dags. Þegar hún settist til þess að borða miðdegisverð við kringlótta borðið, sem þau urðu að hafa sama dúkinn á í þrjá daga, og maðurinn hennar, sem sat gegnt henni, tók lokið af súpuskálinni og mjög svo glaðlegur sagði sína venjulegu setn- 42

x

Litla tímaritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.