Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 28

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 28
L I T L A T í M A R I T 1 Ð ekki lengur. Þér megið til að skera í það aftur.“ Læknirinn skoðaði staðinn. Qamli skurðurinn var alveg gróinn og þakinn nýju skinni. Æðarnar virtust eðlilegar og púlsinn reglulegur. Engin hitasótt, en samt hríðskalf maðurinn. „Nú hef ég aldrei vitað annað eins“, var allt og sumt, sem læknirinn sagði. Ekki var um annað að gera en skera þarna á ný. Fór allt á sömu leið og áður. Verkurinn hvarf og sjúklingnum Iétti stórum. En nú gat hann ekki brosað, og þegar hann þakkaði lækninum, var hann dapur í bragði. „Þér látið yður ekki bregða, þó að ég komi aftur eftir mánaðartíma eða svo“, sagði hann um leið og hann kvaddi. „Svona megið þér ekki hugsa". „Það er þó eins vfst og að guð er yfir okkur", sagði hann vonleysislega. „Verið þér sælir“. Læknirinn skýrði nokkrum starfs- bræðrum sínum frá þessu tilfelli. Voru skoðanir þeirra ærið mismunandi, en enginn gat gefið fullnægjandi skýringu á því. Nú leið mánuður og ekki kom sjúkl- 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.