Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 63

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 63
I. I T L A T í m A R 1 T ! Ð móður sinni og hefði ekki þolað að vita hana þjáða. En hver ber umhyggju fyrir annara mæðrum? Þetta er sorgarleikur. Þinginu var slitið í dag. Það feldi frumvarp um gamalmenna tryggingar. Hann greiddi einnig atkvæði gegn því. Of þungir skattar. Stóreignamenn hræð- ast þá og leggja á hættu að flytja út fjár- muni sína. Stórkostleg hætta. Heppilegra væri að hvetja þjóðina til sparnaðar. Aug- lýsa tryggingarfélög. Hví ekki? En sjá, ef í staðinn fyrir ókunna konu stæði eigin móðir, með blómkörfu í nætur- kaffihúsi, myndi allt málið breytast. Jöfnuður, bræðralag, fögur orð, að eins skiljanleg ef maður sæi eigin blóð í öllum mönnum. Hann greiddi einnig atkvæði gegn átta stunda vinnulögum, vegna frjálsræðis. Oöfugt takmark. Börð- ust ekki forfeður okkar fyrir frjálsræði? En, ef synir okkar og dætur strituðu alla daga í verksmiðjum, myndi maður ekki stranglega neyða hlutafélögin til þess að takmarka tímana, svo að menn gætu andað, litið á sólina og setið ofur- Iítið heima hjá ástvinum, áður en þeir gengju til hvíldar? Bræðralag! Fyrir tveim þúsund árum 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.