Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 50

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 50
L I T L A T f M A R I T 1 Ð demants-djásn. Hún fekk hjartslátt af ákafri löngun. Hendur hennar titruðu, þegar hún greip það. Hún setti það um háls sér, utan á hinn hálsháa kjól og stóð frá sér numinn af að skoða sjálfa sig. Þ ví næst spurði hún hikandi og kvíðafull: „ Geturðu lánað mér þetta, aðeins þetta? “ „]á, með mestu ánægju". Hún fleygði sér um háls vinkonu sinnar, kysti hana ákaft og flýtti sér af stað með fjársjóð sinn. Boðsdagurinn rann upp. Frú Loisel vakti mikla athygli. Hin glæsilega og tignarlega unga kona, sem var eitt gleði- bros, var fegurst allra þeirra, er við- staddar voru. Allir karlmennirnir horfðu á hana, spurðust fyrir um, hver hún væri og reyndu að láta kynna sig henni. Hinir ungu stjórnmálaerindrekar dönzuðu við hana; jafnvel ráðherrann veitti henni eftirtekt. Hún danzaði með eldfjöri og ástríðu. Olvuð af gleði hafði hún gleymt öllu. Hugur hennar snérist aðeins um sigur þann, sem fegurð hennar hafði unnið, þann sigur, er gleður konuhjartað svo innilega. Hún Iifði f skýjaborgum ham- ingjunnar, mynduðum af þeirri hylli og 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.