Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 52

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 52
I 1 T L A T I M A R I T I Ð hrörlegu vögnum, sem aðeins sjást að næturlagi, eins og þeir skömmuðust sín á daginn fyrir vesaldóm sinn. Vagnstjórinn ók þeim heim til þeirra, í Rue des Martyrs. Þunglyndislega gengu þau upp. Nú var gleði hennar lokið. Og hann hugsaði um, að klukkan tíu næsta dag ætti hann að vera í stjórnarráðinu. Hún fór úr yfirhöfninni, sem hún hafði varpað yfir herðar sér, og gekk fram fyrir spegilsins, til þess að sjá sig enn einu sinni í öllu skrautinu. Allt í einu rak hún upp óp. Djásnið var horfið. „Hvað er að þér?“ spurði maður hennar, sem þegar var hálfnaður með að fara úr fötunum. Hún snéri sér óttaslegin að honum. „Ég hef ... ég hef ... ég hef týnt hálsdjásni frú Forester". Hann þaut upp af stólnum. „Hvað segirðu? ... hvernig í ósköp- unum hefur það atvikazt? ... Það er ómögulegt. ...“ Og svo leituðu þau í fell- ingum kjólsins og kápunnar, allsstaðar. En þau fundu það ekki. „Értu viss um, að þú hafir haft það, þegar þú fórst út úr danzsalnum?" „Já, ég handlék það úti í anddyrinu", 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.