Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 58

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 58
L 1 T L A T f M A R I T I Ð en hvað lílið þarf til þess, að freisa eða eyðileggja mann! Sunnudag nokkurn, þegar hún hafði gengið út í Champs Elysées til þess að hvíla sig eftir erfiði vikunnar, sér hún konu, sem gengur þar ásamt barni. Það var frú Forester, sem enn var ung, fög- ur og töfrandi. Frú Loisel komst við. Atti hún að yrða á hana? Já, það var skylda hennar. Nú, þegar hún var búin að borga, gat hún vel sagt upp alla söguna. Því ekki það? Og svo gekk hún til hennar. „Góðan daginn, Jóhanna". Hin þekkti hana ekki og furðaði sig á því, að vera ávörpuð svo kunnuglega af þessari fátæklega klæddu konu. „Eg veit ekki .. .“, stamaði hún. „Vður skjátlast víst“. „Nei, ég er Matthildur Loisei". Vi,nkona hennar hrópaði upp yfir sig. „O, veslings Matthildur, en hvað þú hefir breyzt". „Já, Eg hef ekki átt sjö,dagana sæla, síðan ég sá þig seinast. Ég hef átt við marga örðugleika að stríða ... og það þín vegna". „Mín vegna ... hvernig þá?“ 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.