Litla tímaritið - 01.06.1929, Qupperneq 34

Litla tímaritið - 01.06.1929, Qupperneq 34
L I T L A T í M A R 1 T I Ð morðingi drýgt glæp sinn með jafn köldu blóði og ég gerði nú. Þegar ég kom heim, var greifafrúin nýkomin. Hún hafði orðið of sein til jarðarfararinnar, eins og ég líka hafði ætlazt til. Hún virtist ákaflega sorgbitin. Hin óvænta fregn hafði gert hana næst um örvita af skelfingu. Hún talaði undar- iega, og mér var ekki ljóst, hvað hún meinti með huggunarorðum sínum. Satt er það, að ég hiustaði ekki með neinni athyglij því að ég þarfnaðist ekki hugg- unar. Loks tók hún vingjarnlega í hönd mína og sagði, að sig langaði til að trúa mér fyrir leyndarmáli. Kvaðst hún vona, að ég brygðist ekki því trausti. Sagði hún mér nú, að konan mín sál- uga hefði geymt fyrir sig bréfaböggul, sem hún hefði ekki þorað að hafa heima hjá sér sökum innihalds þeirra, og spurði, hvort ég vildi ekki vera svo góður að skila sér þeim. Mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds, er ég heyrði þetta. Með uppgerðar ró spurði ég, hvers efnis bréfin væru. Það fór um hana titringur við þá spurningu, og hún sagði: „Eg hef aldrei þekkt jafn trygglynda og áreiðanlega konu sem hana. Hún 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Litla tímaritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.