Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 64

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 64
L 1 T L A T í M A R I T / Ð var það boðað af hebreskum trésmið. Sjáið hvernig menn í kristnuðum löndum halda heiiagan fæðingardag hans! Kampa- vín, óhóflegir réttir, troðfull matsöluhús, er selja við okurverði! Og gamlar konur verða að hlaupa um í frostinu með ís- kaldar rósir og jafnvel ennþá kaldari hendur. Þjónarnir verða að draga niður gluggatjöldin, til þess að hungruð and- iit spilli ekki ánægjunni. Þetta líkist meir hátíð Kains, er spurði: „A ég að gæta bróður míns?“ Hljómsveitin byrjar að leika tryllings- Iegan „jazz“. Negrar klappa saman hönd- um og berja bumbur. Dansmær svífur um og rænir rós af borðinu með biðj- andi brosi. Systurnar koma aftur, með góða lyst og farðaðar kinnar. Burt með dagdrauma og kveljandi heimspeki. Fög- ur andlit hverfa í rósirnar, til þess að njóta ilms þeirra. — „Ertu orðinn rúss- neskur prins? Þú kaupir heilan blóma- garð“, segir önnur ungfrúin. „Nei, því ef ég væri rússneskur prins væri ég nú peningalaus, og ef ég hefði rússneska sál, slíka sem maður les um hjá Tolstoi eða Dostojevski, mundi ég strax breyta lífi mínu frá grunni. Eg 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.