Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 61

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 61
L 1 T L A T í M A R I T I Ð stúlkum sínum. Áreiðanlega systrum, brún- eygum og grískum yfirlitum. Matsöluhúsið er þéttskipað. Þar ríkir gleði og glaumur. Hljóðfæraslátturinn ómar um salinn. Qlös, silfraðir munir og skínandi glóaldin Ijóma á hvítum borðdúkunum. Þjónar hlaupa, bjóða borð, draga fram stóla og sýna matseðla. Van Dal hafði þegar pantað í síma. Allt er reiðubúið. Handa ungfrún- um, er spegill í fataherberginu. ... Á meðan þingmaðurinn bíður eftir þeim, lítur hann í kringum sig. Það er orðið nokkuð áliðið. Margir eru farnir að borða eftirmatinn. Danzmær, með gylt sjal og nakta fætur, svífur milli borð- anna, eins og fiðrildi blóm af blómi. Gegnum gluggana rýna andlit með star- andi augu, þrútin nef, barnslega munna og frostbólgnar kinnar. „Dragið niður gluggatjöldin“,skipar yfirþjónninnhóglega. Um leið og rauðklæddu vikadrengirnir fullnægja skipun yfirþjónsins, kemur inn gömul og gráhærð kona, í svörtum tötr- um, með fulla körfu af rósum. Með titr- andi hendi býður hún blómin: „Rósir handa frúnni". Digur maður og þung- brýnn snýr sér við, hafnar blómunum og það er eins og augu hans segi: „Sérðu 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.