Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 24

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 24
L 1 T L A TÍMAR I T I Ð „Húðin er fullkomlega heilbrigð, æð- arnar eðiilegar og ekki vottur af bólgu. Höndin er eins eðiileg og frekast getur verið“. „Mér sýnist sfaðurinn ögn rauðari". „ Hvar?“ Sjúklingurinn gerði hring á handar- bakið, á stærð við krónupening: „Hérna“. Læknirinn horfði á manninn og fór nú að halda, að hann væri ekki með ölium mjalla. „Þér verðið að dvelja hér í borginni, og ég reyni svo að hjálpa yður innan skamms", sagði hann. „Mér er ómögulegt að bíða eina mín- útu. Þér megið ekki álíta mig vitskertan eða haldinn einhverri hugvillu. Eg hef hræðilega verki í þessu ósýnilega sári og óska þess, að þér skerið þennan kringlótta blett burt alveg að beini“. „Það geri ég ekki, herra minn“. „Hvers vegna ekki?“ „Vegna þess, að það er ekkert að yður í hendinni. Hún er eins heilbrigð og mín eigin“. „Þér teljið mig víst brjálaðan eða haldið, að ég sé að blekkja yður“, sagði sjúklingurinn um leið og hann dró 1000- 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.