Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 49

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 49
L 1 T r, A T í M A R l T I Ð „Nei ... það er ekkert, sem auðmýkir mann meira en að vera fátæklega til fara innan um ríkar konur“. „Heyrðu, hvað ertu að hugsa!“ sagði þá maður hennar. „Farðu til hennar vin- konu þinnar, frú Forester, og biddu hana að lána þér nokkra skartgripi. Þú þekkir hana nógu vel til þess að geta gert það“. Hún varð himinlifandi. „Það er satt. Þetta hafði mér ekki dottið í hug“. Næsta dag heimsótti hún vinkonu sína og bar upp fyrir henni áhyggjur sínar. Frú Forester gekk að skáp, tók út úr honum mikið skrín, opnaði það ogsagði: „Veldu sjálf“. Þar var armband, perluhálsfesti, Fen- eyja-kross, ýmiskonar skartgripir úr gulli og gímsteinum, allt mjög prýðilega gert. Hún reyndi skartgripina fyrir framan spegilinn, hikaði, gat ekki fengið sig til að skilja þá við sig og leggja þá í skrínið aftur. Hún hélt áfram að spyrja: „Þú hefur ekki neitt annað?" „]ú, leitaðu bara, ég veit ekki, hvað fellur þér í geð“. Allt í einu sá hún í öskju einni, sem var fóðruð með svörtu slikjusilki, fagurt 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.