Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 55

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 55
L 1 T L A T í M A n 1 T I Ð svara nákvæmlega til þess, er þau leit- uðu að. Það kostaði fjörutíu þúsund franka. Þau gátu fengið það fvrir þrjá- tíu og sex þúsund. Þau báðu gimsteinasalann að selja það ekki í þrjá daga, og þau settu sem skil- yrði, að hann tæki það aftur fyrir þrjá- tíu og fjögur þúsund franka, ef hitt fynd- ist fyrir febrúarlok. Loisel hafði erft átján þúsund franka eftir föður sinn. Það, sem á vantaði ætl- aði hann að fá lánað. Hann tók lán. Fekk þúsund franka hjá einum, fimm hundruð hjá öðrum, fimm Hlöðvispeninga hjá Pétri og þrjá hjá Páli. Hann gaf út víxla og féll í klær okur- karla. Hann eyðilagði fyrir sér allt lífið. Hann skrifaði undir víxla, án þess að vita, hvort hann gæti innleyst þá. Skelfd- ur af ótta fyrir framtíðinni, við umhugs- unina um ailan þann líkamlega skort og allt það hugarangur, er biði hans, sótti hann hið nýja hálsdjásn og Iagði þrjátíu og sex þúsund franka á búðarborð gim- stéinasalans. Þegar frú Loisel færði vinkonu sinni djásnið, mælti frú Forester í styggum rómi: „Þú hefðir átt að senda mér það aftur 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.