Litla tímaritið - 01.06.1929, Page 55

Litla tímaritið - 01.06.1929, Page 55
L 1 T L A T í M A n 1 T I Ð svara nákvæmlega til þess, er þau leit- uðu að. Það kostaði fjörutíu þúsund franka. Þau gátu fengið það fvrir þrjá- tíu og sex þúsund. Þau báðu gimsteinasalann að selja það ekki í þrjá daga, og þau settu sem skil- yrði, að hann tæki það aftur fyrir þrjá- tíu og fjögur þúsund franka, ef hitt fynd- ist fyrir febrúarlok. Loisel hafði erft átján þúsund franka eftir föður sinn. Það, sem á vantaði ætl- aði hann að fá lánað. Hann tók lán. Fekk þúsund franka hjá einum, fimm hundruð hjá öðrum, fimm Hlöðvispeninga hjá Pétri og þrjá hjá Páli. Hann gaf út víxla og féll í klær okur- karla. Hann eyðilagði fyrir sér allt lífið. Hann skrifaði undir víxla, án þess að vita, hvort hann gæti innleyst þá. Skelfd- ur af ótta fyrir framtíðinni, við umhugs- unina um ailan þann líkamlega skort og allt það hugarangur, er biði hans, sótti hann hið nýja hálsdjásn og Iagði þrjátíu og sex þúsund franka á búðarborð gim- stéinasalans. Þegar frú Loisel færði vinkonu sinni djásnið, mælti frú Forester í styggum rómi: „Þú hefðir átt að senda mér það aftur 53

x

Litla tímaritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.