Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 15

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 15
L I T L A T í M A R I T I Ð , „Þið eruð níðingar, allir karlmenn! Eg vildi að ég gæti brennt ykkur alla í einum ofni eða höggvið ykkur sundur. Ef einhver ykkar væri að deyja skyldi ég hrækja í munn honum og ekki kenna agnarögn í brjósti um hann. Auðvirði- legar moldvörpur. Þið smjaðrið og sleikið og dillið rófunum eins og flaðrandi hundar, og við heimskar konur gefum okkur ykkur á vald og þá er úti um okkur. Strax troðið þið okkur undir fótunum . . . vesælu slæpingjar!'1 Hún krossbölvaði, en það !á enginn kraftur, engin illgirni, ekkert hatur til þessara „vesælu slæpingja" í bölbænum hennar. Málfærið samsvaraði engan veg- inn efninu; það var rólegt og raddbrigðin fjarskalega fábreytt. Samt hafði allt þetta dýpri áhrif á mig en hinar snjöllustu bölsýnisbækur og ræð- ur, sem ég þegar hafði lesið allmikið af og Ies enn í dag. Þetta var auðvitað af því, að angist deyjandi manns er langt um eðlilegri og stórfenglegri en hinar nákvæmustu Iýsingar á dauðanum. Eg var í sannleika vesæll — frekar vegna kuldans en orða félaga míns. Ég stundi lágt og nísti tönnum. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.