Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 17

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 17
L I T L A T í M A R 1 T 1 Ð þessar mundir var alvarlega að velta fyrir mér spurningunni um örlög mannkynsins og hugsaði ekki um annað en þjóðfé- lagslegar umbætur og byltingar í stjórn- málum og las allskonar sprenglærðar bækur, sem vitanlega voru sjálfum höf- undum þeirra ofurefli — einmittumþessar mundir, segi ég, var ég af fremsta megni að reyna að gera sjálfan mig að „gild- andi afli í þjóðfélaginu". Mér jafnvel fannst ég hafa náð takmarkinu að nokkru Ieyti. Að minnsta kosti var málum svo komið um þetta Ieyti, að ég viðurkenndi það með sjálfum mér, að ég ætti ský- lausan rétt á að vera til, að ég væri þess fyllilega maklegur að fá að lifa líf- inu og um leið hæfur til að leika þar hlutverk sögulegrar persónu. Og nú var kvenmaður að hlýja mér með líkama sínum, — einmana og hrjáður veslingur, sem hvergi átti höfði sínu að að halla. Ekki hafði mér til hugar komið, að hjálpa henni, fyr en hún hjálpaði mér. Eg hefði vissulega ekki kunnað að hjálpa henni, jafnvel þó að mér hefði dottið það í hug. Mér var næst að halda, að allt þetta bæri fyrir mig í draumi — óþægilegum, þjakandi draumi. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.