Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 4

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 4
L I T L A T í M A R l T I Ð álitlegar hið ytra og, það er óhætt að segja, ekki illa búnar hið innra. Er við lítum þær, vakna hjá okkur örvandi hug- myndir um byggingalist, heilbrigðismál og margt annað viturlegt og háfleygt. Kanske mætum við vel búnu fólki, sér- lega kurteisu. Það snýr sér hæversklega frá okkur, því að það vill ekki móðga okkur með að taka eftir fátæklegu útliti okkar. ]æja. Andi hins hungraða manns er ávalt betur nærður og heil- brigðari en andi þess sí-metta. Að því leyti er hann betur settur en aðrir menn. Nú tók að kvelda. Það var rigning og norðanstormurinn æddi. Vindurinn ýlfraði í tómum búðarholum og skonsum, lamdi gluggarúðurnar á kránum og froðu- þeytti öldurnar á ánni. Þær skullu með hávaða á sendinn bakkann, reistu hvíta kamba hátt upp og þeyttust hver eftir aðra út í óljósan fjarskann. Það var eins og áin skynjaði nálægð vetrarins og væri að hraða sér sem mest hún mætti undan viðjum íssins, sem norðan- vindurinn gat lagt á hana næstu nótt. Loftið var dimmt og drungalegt, og smá- gerðir regndropar, næstum ósýnilegir, steyptust niður í sífellu. Hinn raunalegi 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.