Litla tímaritið - 01.06.1929, Side 16

Litla tímaritið - 01.06.1929, Side 16
L 1 T L A T f M A R I T I Ð í sama bili fann ég tvo smáa hand- leggi yfir um mig — annar snerti háls minn, en hinn lá yfir andlitinu — og um leið sagði blíð og vingjarnleg rödd: „Hvað er að þér?“ Mér var næst að halda, að einhver annar spyrði mig þessa en Natasha, sem fyrir skemmstu hafði lýst yfir því, að allir karlmenn væru óþokkar, og óskað þeim tortímingar. En það var hún, og nú tók hún að tala og bar óðan á. „Hvað er að þér? Er þér kalt? Þú ert laglegur karl; situr þarna steinþegj- andi eins og ugla! Þú hefðir átt að segja mér það strax, að þér væri kalt. Komdu ... legstu niður ... rétfu úr þér, ég skal liggja ...svona! Hvernig finnst þér þetta? Taktu nú utan um mig ...fastar! Hvernig er það? Nú fer þér að hlýna. ... Og svo skulum við liggja og snúa bökum saman. ... Nóttin líður fljótt, þú skalt sanna til. Heyrðu ... varst þú líka drukk- inn? ... Rekinn úr vinnunni? ... Það gerir ekkert til“. Hún huggaði mig og taldi í mig kjark. Fari ég grábölvaður! Hvílík feikna kaldhæðni var fólgin í þessum viðburði. Hugsið ykkur! Hérna kúrði ég, sem um 14

x

Litla tímaritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.