Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 32

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 32
L I T L A T í M A R I T ! Ð lýstu hinu innilegasta vinfengi og áköf- ustu ást. Hann lagði ríkt á við hana að gæta þagmælsku. En þau orð, sem hann viðhafði um bjánalega eiginmenn! Hann sagði henni fyrir um, hvernig hún ætti að fara á bak við mann sinn. Hvert einasta bréf var skrifað eftir giftingu okkar. Ég drakk þennan eiturbikar í botn. Síðan braut ég bréfin saman, lagði þau á sinn stað og læsti skúffunni. Ég vissi, að ef ég færi ekki til hall- arinnar, þá mundi hún koma heim um kveldið. Það varð og. Hún stökk fjör- lega út úr vagninum, þaut á móti mér inn í anddyrið og kysti mig og faðmaði með hinni mestu blíðu. Ég lét sem ekk- ert væri. Við mösuðum saman, borðuðum kveld- verð og gengum til sængur eins og venju- lega, hvort til síns herbergis. Nú hafði ég ákveðið hvað gera skyldi, og ég ætl- aði að framkvæma það með ósveigjan- leik vitstola manns. Hvílík svik af nátt- úrunnar hálfu' að lána syndinni svona hreinskilnislegt andlit, sagði ég við sjálfan mig um leið og ég gekk inn í herbergi hennar um miðnætti og Ieit á fagra, sak- leysislega andlitið hennar. Hún svaf. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.