Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 56

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 56
L 1 T L A T í M A R I T 1 Ð fyr. Þú vissir ekki nema ég þyrfti aö nota það“. Hún lauk ekki öskjunni upp, eins og vinkona hennar hafði verið hrædd um. Hvað hefði hún sagt, ef hún hefði tekið eftir skiftunum? Mundi hún hafa álitið hana þjóf? Frú Loisel kyntist hinu ömurlega lífi fátæklinganna. Hún tók annars strax á- kvörðun og það mjög röggsamlega. Þessi hræðilega skuld varð að borgast, og hún vildi leggja fram sinn skerf. Hún sagði stúlkunni upp, skifti um íbúð og fluttist upp á kvistherbergi. Hún kyntist hinum grófu innanhúss- störfum og eldhúsverkum. Hún þvoði upp, eyðilagði sínar rósrauðu neglur á því að þvo fituga potta og skaftpotta, néri sápu í óhreinan fatnað, serki og þurkur, og hengdi þetta upp til þerris í stofunni; fór á hverjum morgni með ösku- fötuna niður á götuna; bar vatnið upp, og nam staðar á hverri hæð til þess að kasta mæðinni. Hún bjó sig eins og hver önnur almúgakona og fór til grænmetis- konunnar, kryddsalans og slájrarans með körfuna á handleggnum. An þess að 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.