Litla tímaritið - 01.06.1929, Side 56

Litla tímaritið - 01.06.1929, Side 56
L 1 T L A T í M A R I T 1 Ð fyr. Þú vissir ekki nema ég þyrfti aö nota það“. Hún lauk ekki öskjunni upp, eins og vinkona hennar hafði verið hrædd um. Hvað hefði hún sagt, ef hún hefði tekið eftir skiftunum? Mundi hún hafa álitið hana þjóf? Frú Loisel kyntist hinu ömurlega lífi fátæklinganna. Hún tók annars strax á- kvörðun og það mjög röggsamlega. Þessi hræðilega skuld varð að borgast, og hún vildi leggja fram sinn skerf. Hún sagði stúlkunni upp, skifti um íbúð og fluttist upp á kvistherbergi. Hún kyntist hinum grófu innanhúss- störfum og eldhúsverkum. Hún þvoði upp, eyðilagði sínar rósrauðu neglur á því að þvo fituga potta og skaftpotta, néri sápu í óhreinan fatnað, serki og þurkur, og hengdi þetta upp til þerris í stofunni; fór á hverjum morgni með ösku- fötuna niður á götuna; bar vatnið upp, og nam staðar á hverri hæð til þess að kasta mæðinni. Hún bjó sig eins og hver önnur almúgakona og fór til grænmetis- konunnar, kryddsalans og slájrarans með körfuna á handleggnum. An þess að 54

x

Litla tímaritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.