Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 27

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 27
L 1 T L A T í M A R I T I Ð urinn hinn ánægðasti að sjá. Hann var gerbreyttur. Hlýlega þrýsti hann hönd læknisins með vinstri hendi sinni. „ Ég er yður m jög þakklátur sagðihann. Næstu daga á eftir vitjaði læknirinn sjúklingsins á gistihúsið, þar sem hann bjó. Þá kynntist hann honum nánar og komst að því, að hann gegndi hárri stöðu í sínu héraði. Maðurinn var vel mennt- aður og kurteis og kominn af einni beztu ætt landsins. Þegar sárið var full-gróið, fór hann heim til sín. Þrem vikum síðar kom hann aftur til læknisins. Kvartaði hann um sömu kvalir nákvæmlega á þeim stað, er skorið var í. Andlitið var náfölt og kaldir svitadropar glitruðu á enni hans. Hann lét fallast í hægindastólinn og rétti Iækninum hönd- ina til rannsóknar, án þess að segja eitt orð. „Hamingjan góða, hvað hefur komið fyrir?" „Þér skáruð ekki nógu djúpt“, stundi hann. „Verkirnir byrjuðu aftur og eru jafnvel enn sárari en áður. Þetta ætlar alveg að gera út af við mig. Ég vildi ógjarnan ónáða yður aftur, og þess vegna reyndi ég að afbera þetta, en ég get það 25 [
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.