Litla tímaritið - 01.06.1929, Page 23

Litla tímaritið - 01.06.1929, Page 23
L 1 T L A T í M A R I T 1 Ð það virtist hreint ekkert að henni vera. Hún var sem hver önnur hönd og ekki svo mikið sem litarbreytingu á henni að sjá. Samt var það augljóst, að maður- inn leið sárar kvalir. Það mátti vel sjá á því, hvernig hann greip um höndina með þeirri vinstri, þegarlæknirinnslepptihenni. „Hvar kennir yður til?“ Hann benti á kringlóttan blett milli bláæðanna á handarbakinu, en kippti snöggt að sér hendinni um leið og lækn- irinn studdi varlega á staðinn með fing- urgómi. „Er sársaukinn þarna?“ „Já, og það hræðilegur sársauki". „Finnið þér þrýstinginn, þegar ég legg fingurinn á hann?“ Maðurinn gat ekki svarað, en tárin, sem komu fram í augun á honum, voru nægilegt svar. „Þetta er alveg einstakt. Eg get ekk- ert séð“. „Eg ekki heldur, en samt er verkur- urinn þarna, og ég vildi heldur deyja en þola þetta áfrarn". Læknirinn hóf rannsókn á ný, með smásjá og hitamæli, en hristi bara höf- uðið að því loknu. 21

x

Litla tímaritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.