Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 12

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 12
L 1 T L A T f M A R I T 1 Ð óbrotna sál hugsaði samkvæmt sínum skilningi — hugsaði og ályktaði og lét síðan ákveðna niðurstöðu í ljós hispurs- laust. Ég gat ekki hrakið hana, því að ég var hræddur um að komast þá i mót- sögn við sjálfan mig. Þess vegna þagði ég, og hún sat eftir sem áður hreyfing- arlaus, eins og hún tæki ekki eftir mér. „Jafnvel þó að við skræktum ... hvað þá ...? byrjaði Natasha aftur, og nú var röddin róleg og íhugandi. Enn var enga kvörtun hægt að merkja í orðum hennar. Það var augljóst, að þessi stúlka var að virða fyrir sér sinn eiginn lífs- feril, er hugsanir hennar um lífið tóku þessa stefnu. Hún hlaut að hafa öðlast þá sannfæringu, að til þess að verja sig fyrir aðkasti lífsins, gat hún ekkert gert annað en „skrækt", eins og hún sjálf komst að orði. Ljósleikinn í þessari hugsun fannst mér alveg ósegjanlega hryggilegur og sár, og ég fann, að ef ég þegði lengur, þá hlyti ég að fara að gráta. ... Og skammar- legt hefði verið að gera slíkt frammi fyrir konu, einkum þar eð hún grét ekki sjálf. „Hver hefur fótum troðið þig?“ spurði 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.