Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 43

Litla tímaritið - 01.06.1929, Blaðsíða 43
r. I T L A T í M A R I T 1 Ð 0 Djásnið. Eftir Guy de Maupassant. Hún var ein af þessum óvenju-glæsilegu og yndislegu ungu stúlkum, sem hafði eins og af vangá örlaganna orðið dóttir efnalítilla og óbreyttra foreldra. Hún hafði engan heimanmund, engar Iíkur eða ráð til þess að verða þekkt, skilin, elskuð eða gift tignum og ríkum manni, og hún gerði sér því að góðu að giftast aðstoðarmanni í stjórnarráði. Hún gekk fátæklega til fara, því að hún hafði ekki efni á að kaupa sér neitt skart. En hún var líka jafn-óhamingjusöm og sá, sem ekki hefur lent á réttri hillu í þjóðfélaginu, því að konurnar tilheyra engri sérstakri stétt eða þjóðflokki. Feg- urð og yndisþokki bætir fyrir uppruna þeirra og ætt. Meðfæddur snoturleiki, ósjálfráð glæsimennska og lipurð erþeirra einasta helgivald og lætur dætur almúga- mannanna jafnast á við hefðarkonur. Hún þjáðist sífellt af því, að hún fann, að hún var sköpuð til þess að njóta munaðar og allsnægta. Henni Ieið illa í 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Litla tímaritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.